Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 45

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 45
43 Afurðir búsins hafa verið þessar: M j ó l k K j ö t Árið 1948 3000 lítrar 0 kg - 1949 8500 - 0 - - 1950 16200 - 550 - Búið gefur ekki tilefni til langrar greinargerðar, því það er bæði lítið og fábreytt. Það hefur heldur ekki verið aðstaða til að reka hér búskap, því vantað hefur sérstaklega ræktun og einnig hús fyrir búpening. Með aukinni ræktun aukast búskaparmöguleikar, og er fyrirhugað að snúa sér meira að framræslu landsins á næstu árum, en gert hefur verið. Síðastliðið sumar voru ræstir um 50 ha með opnum skurðum. Hafði Til- raunastöðin skurðgröfu frá Landnámi ríkisins til þessa starfs. í árslok 1950 voru sáðsléttur alls 5,3 ha. Auk þess voru 5 ha undir- búnir undir sáningu 1951, svo í árslok 1951 verða væntanlega 10 ha komnir í tún, af því mýrlendi, sem framræst var með handafli 1946 og ’47. Ég tel líklegt að sauðfé verði fjölgað og að búíð verði á næstu árum borið uppi af sauðfjárrækt, því eins og háttað er samgöngum og land- fræðilegri legu Reykhóla, þá verður 11íjólkurfram 1 eiðsla_ var 1 a samkeppnis- fær né alifugíarækt, við þessar framleiðslugreinar í þeirn héruðum, sem betur liggja við samgöngum og markaði. 6. Garðrækt. Frá því árið 1947 hefur verið dálítil garðrækt, því kartöflur og rófur má rækta í mýri, þótt hún sé lítið fúin. Hefur garðræktin og þá einkum rófnaræktin gefið nokkrar tekjur, þótt flutningur á markað hafi reynzt allkostnaðarsamur. Framleiðslan hefur verið þessi: Kartöflur R ó f u r Árið 1947 17 tunnur 42 tunnur — 1948 18 - 200 - — 1949 25 - 95 - — 1950 28 - 102 - Auk kartaflna og rófna hefur verið ræktað fyrir heimilið ýmiss konar grænmeti, svo sem hvítkál, blómkál, grænkál, rauðkál, hreðkur, salat o. fl. Hafa þessar matjurtir náð flest árin mjög sæmilegum þroska, og hefur þessi ræktun verið til nokkurra búdrýginda. Kálfræinu hefur verið sáð í vermireit og síðan plantað út.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.