Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 49
47
Na. 2. Tillraun með tilbúinn áburð.
Tilraunaliðir:
a. Enginn áburður.
b. 200 kg kali 50% 300 kg súp. 20%
c. 200 - - - 0 - - - 400 kg kalksaltp. 20%
d. 0 - - - 300 - - - 400 - - -
e. 200 - - - 300 - - - 400 - - -
Tilraun var gerð á gömlu harðlendistúni. Reitastærð 7,07x7,07.
Uppskerureitir 5x5 m. Samreitir 5. Áburður miðaður við kg ha.
U ppskera, hkg/ha:
Gras Hey Hlutfallst. hey
a-liður . 178 55,2 100
b-liður . 218 65,4 119
c-liður . 351 98,3 178
d-liður . 299 101,7 184
e-liður 387 108,4 196
1949:
Na. 1. Tilraun með gulrófnaafbrigði.
Uppskera:
hkg/ha Hlutfallstala
1. Gauta-gulrófur ......................... 211 100
2. Krasnoja Selsköje....................... 134 64
3. ísl. gulrófur, Kleifarstaðastofn ....... 224 106
4. ísl. gulrófur, Eyrarbakkastofn ......... 134 64
5. ísl. gulrófur frá Ragnari Ásgeirssyni 1047 219 104
Kleifarstaðastofn og fræið frá Ragnari Ásgeirssyni virðist vera sama af-
brigðið.
Nr. 2. Afbrigðatilraun með kartöflur.
Uppsk. alls Noth. uppsk. Hlutfallstala
hkg/ha hkg/ha noth. kartöflur
1. Gullauga ........... 216 204 100
2. Skán .............. 220 186 91
3. Ólafsrauður ....... 219 154 75
4. Red rose .......... 249 233 114
5. Triump ............ 225 203 100
6. Earkante .......... 265 245 120