Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 54

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 54
52 Er um helmingur mýri, en hinn helmingurinn mólendi, allt ræktanlegt og grjótlaust. Neðan hagagirðingar eru um 100 ha af ræktanlegu landi, bæði mýrar og móar. Þjóðvegurinn inn Fljótshlíð klýfur land Sámsstaða. Eru um 51 ha fyrir neðan veg. Landinu hallar öllu mót suðri fyrir ofan veg, en fyrir neðan veg er halli þess lítill. Nær það niður að bökkum Þverár á um það bil kílómeters svæði. Fyrir ofan veg er landið fremur ófrjótt, og var vikur í hverri þúfu áður en ræktun hófst. Við vinnsluna blandaðist vikurinn saman við jarð- veginn og gerði hann gljúpan og myldið sáðland. Þykkt jarðvegsins er víðast hvar 1—-2 m, en tekur þá við móhellu- og molabergsklöpp, og er þessi bergtegund undir öllu landinu. Mýrlendið fyrir ofan veg er venjuleg grasmýri með starar- og elftingar- gróðri, og má segja að mýrlendi Sámsstaða sé mjög líkt. Af landinu fyrir neðan þjóðveg er um l/3 mýri, og liggur það næst veginum. Þá tekur við valllendisjarðvegur, fremur frjótt mólendi. Neðst í landinu, á bökkum Þverár, er sandkennt vallendi, fremur frjótt. Rannsóknir á sýrustigi jarðvegsins hafa sýnt, að það er frá 5,8 til 7 pH, eða mjög hagstætt fyrir bæði kornrækt, grasrækt og garðrækt. Á þeim 25 árum, sem Tilraunastöðin hefur verið starfrækt, er búið að rækta 57 ha. Sámsstaðir liggja 116 km frá Reykjavík. Hnattstaðan er 64.15° n. 1. breiddar og 20.06° v. 1. lengdar. 3. Fyrirkomulag reksturs og ræktunar. Á árunum 1927—1936 hafði forstöðumaður Tilraunastöðvarinnar jörðina á leigu og rak þar búskap fyrir eiginn reikning, jafnframt því sem hann sá um alla tilraunastarfsemi. 1936 tók Búnaðarfélag íslands eða Tilraunastöðin við búrekstri undir umsjá tilraunastjórans. Jafnframt var gerð sú breyting, að efri hluti landsins neðan hagagirðingar, um 30 ha, og þar á meðal gömlu túnin á Mið- og Austur-Sámsstöðum, var leigt sem bújörð. Hefur þá Tilraunastöðin 20 ha ofan þjóðvegar, auk landsins fyrir neðan veg, um 51 ha, sem áður er getið. Þegar á fyrstu árum stöðvarinnar var byrjað á kornrækt, auk grasfræ- ræktar og margs konar annarri tilraunastarfsemi. Frá því stöðin var stofn- uð, eða 24 ár, liefur alls verið framleitt um 1200 tn. af byggi, 1040 tn. hafrar og um 1000 kg. vetrarrúgur. Mun meðaluppskera af ha vera um 1650 kg af korni. Af grasfræi liefur verið framleitt um 10 tonn og upp- skera um 200—700 kg/ha af sæmilega hreinsuðu fræi. Fræ hefur verið ræktað af þessum tegundum: Háliðagrasi, hávingul, túnvingul, mjúk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.