Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 56

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 56
54 áfram, enda þótt hún liafi ekki beinlínis verið í tilraunaformi, nema að litlu leyti, og því árlega verið uppskorið grasfræ, eins og áður er að vikið. Skal nú vikið nokkru nánar að tilrauna-verkefnunum. Aherzla var lögð á að bera saman innlenda og erlenda stofna af túnvingul, vallar- sveifgrasi, hávnigul, axhnoðapunkti og rýgresi, með hliðsjón af frærækt. Auk þess var reynd frærækt af línsveifgrasi, hásveifgrasi, fóðurfaxi, akur- faxi, lijúkfaxi og háliðagrasi. Þá hefur stöðugt verið unnið að úrvali í túnvingli og vallarsveifgrasi. Verður því haldið áfram. Ýmsar athuganir hafa verið gerðar með áburð til grasfræræktar, um snöggan eða loðinn slátt o. fl. Þá hefur árlega verið rannsakað bæði fræ- þyngd og grómagn af öllum grasfrætegundum, sem ræktaðar hafa verið hverju sinni. Hefur það sýnt sig, að grómagn fræsins er mjög sæmilegt (ca. 80—90%) í meðalári og góðum, sé þurrkun þess í lagi. Engum vafa er það undirorpið, að fenginni reynslu, sem hér hefur verið getið um, grasfræ og grómagnsrannsóknir, að framleiðsla á grasfræi er framkvæmanleg hér á landi, ef til eru fljótvaxnir stofnar þeirra teg- unda, sem ná hér góðum þroska í meðalári, og ef þurrkunarvélar eru fyrir hendi tii að þurrka fræið. Telja má ntjög líklegt, að fræræktin sé einn af þeim möguleikum, sem íslenzkur landbúnaður hefur upp á að bjóða, en þá þarf jafnframt að koma á skipulegu sáðskipti. b. Veðurathuganir. Um leið og tilraunastarfsemi var hafin á Sámsstöðum, var byrjað á veðurathugunum. Á stöðin nú mjög aðgengilegt uppgjör á hita, úrkomu, vindstyrk og vindstöðu. Er það gert upp fyrir hvern mánuð út af fyrir sig og svo ársmeðaltal, í þau 24 ár, sem stöðin hefur starfað. Er þetta mjög mikilvægt vegna tilraunastarfseminnar, til þess að geta séð, hver áhrif ýmsir þættir veðráttunnar hafa, t. d. á þroskun korns og fræs, not áburðar, grassprettu, kartöfluuppskeru og gæði hennar (þurefni o. fl.). Undanfarin tvö ár hafa verið gerðar jarðvegsmælingar á flötu og hall- andi graslendi (þær fyrstu hér á landi), og hefur þegar komið í ljós, að á sumrinu verður jarðvegshitinn allt að 1° C. hlýrri á hallandi landi en flötu. c. Kornyrkja. Á meðan ég vann hjá Búnaðarfélagi íslands við Gróðrarstöðina í Reykjavík, frá 1923—1927, var byrjað á tilraunum með byggafbrigði. Bentu þessar 4 ára tilraunir á, svo og tilraunir, sem gerðar höfðu verið áður bæði í Reykjavík og í Gróðrarstöðinni á Akureyri, að kornrækt væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.