Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 59

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 59
57 tíma á köfnunarefnisáburði, með að plægja kúasaur niður í tún, með útþvott á mykju, með dreifingartíma á föstunr og fljótandi búfjáráburði, með síldarmjöl, fiskimjöl o. fl. tilraunir varðandi túnrækt, bæði nýrækt og gömlu túnin. Árlega hafa verið um 280—500 reitir undir ýmiss konar túnræktar- tilraunum, síðan árið 1933. g. Framræsla mýrlendis. Tilraunir með franrræslu á mýrlendi hafa einkum miðað að því, að fá um það upplýsingar, hvernig haga skyldi framræslunni og hver áhrif hún hefði. Fyrsta tilraunin var gerð á nrýri og franrræst með venjulegum lrnausa- ræsum. Tilraunin átti að leiða í ljós, hver álrrif góð framræsla hefði á gróðurbreytingar og uppskeru nrýrlendis. Tilraun þessi leiddi í ljós, að án áburðar nrargfaldaðist uppskeran. Eftir að tilraunin lrafði staðið í 10 ár, var uppskeran 6-föld, miðað við 1. árs uppskeru. Þegar kílplógarnir komu, voru gerðar tilraunir með framræslu, er miðuðu að því að fá upplýst, hversu þétt kílræsi ættu að vera, sanran- borið við 10 m bil milli hnausaræsa. Voru 4 bil reynd á nrilli kílræsa: 3 metrar, 6 m, 8 m og 10 metrar. Vatnsstöðumælingar voru gerðar mitt á milli ræsanna. Virtist að 5—6 m milli kílræsa jafngildi 10 m bili á milli hnausaræsa. h. Heymjölsgerð. Sumarið 1948 voru gerðar tilraunir með að slá mýrar- og móatún oft. Slegið var 4 sinnunr, og alltaf borinn á útlendur áburður (saltpétur) milli allra slátta. Uppskeran var rannsökuð á efnarannsóknastofu ríkisins í Reykjavík. Rannsóknir þessar leiddu í ljós, að íslenzkt töðugresi getur verið ágætt hráefni í grænheysnrjöl. Proteininnihald þess getur orðið eins mikið og í „Alfa Alfa“ (Medicago sativa) méli, sem flutt er inn. Tilraunir þessar benda því á, að vel mætti framleiða ágætt grænheysmjöl hér á landi. Vorið 1949 var keypt hraðþurrkunarvél ásamt myllu til mölunar á hraðþurrkuðu heyi. Þá um sumarið var hafin framleiðsla á kjarnheys- mjöli. Sumarið 1949 var framleiðslan 7 tonn. Þessari framleiðslu og til- raunum var svo haldið áfram, og var framleitt 1950 35 tonn og 1951 um 23 tonn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.