Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 67
65
Nr. 3. Tilraun með „Fuldgödsel“ og jafngildi.
Tilraunaliðir:
a. 140 kg kali 290 kg súp. 310 kg kalksaltpétur
b. 400 - „Fiildgödsel“ (21% K20, 14,5% P2Or„ 12% N)
c. 400 — „Fuldgödsel“, 200 kg kalksaltpétur
U ppskera, hkg/ha:
Hey Hlutfallstala
adiður ................ 49,9 100
b-liður ............... 47,4 95
c-liður ............... 61,2 123
Nr. 4. Tilraun með kalksaltp. á mismunandi áborið tún. Eftirverkun 4 ár.
Tilraunaliðir:
a. 0 tonn/ha húsdýraáburður
b. 22 — kúamykja, dreift yfir á venjulegan hátt
c. 22 — kúamykja, hrært út í vatni og dreift síðan
d. 11 — kúamykja, hi'ært út í vatni og dreift síðan
e. 5,5 — kúamykja, hrært út í vatni og dreift síðan
Tilhögun að öðru leyti: Stærð reita 7,07x7,07. Uppskerureitir 5x5,
samreitir 5. Þessi tilraun stóð í 5 ár. Síðan hófst eftirskeið, sem á einnig að
standa í 5 ár, en þá er enginn lnisdýraáburður borinn á og heldur ekki
kali og súperfosfat, en 500 kg/ha af kalksaltpétri á alla tilraunaliði árlega.
Eiga þá að koma fram eftirverkanir kúamykjunnar.
U ppskera, hkg/ha:
Hey Hlutfallstala
a-liður ............... 32,0 83
b-liður ............... 38,6 100
c-liður ............... 40,1 104
d-liður ............... 36,0 94
e-liður ............... 33,1 86
5