Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Síða 69
67
Nr. 7. Tilrann með dreifingartíma á fljótandi ammoníaki.
Tilraunaliðir:
a. 65 kg N sem amm. nitratsaltpétur, dreift 20. maí 1949
b. 65 — — — fljótandi amm. (84%), dreift 26. maí 1949
c. 65 — — — — — — dreift 10. maí 1949
d. 65 — — — — — — dreift 19. nóv. 1948
e. 65 — — — — — — dreift 1. október 1948
þetta fljótandi ammoníak var flutt til landsins í stálflöskum undir mikl-
um þrýstingi. Var því dreift með sérstökum útbúnaði, sem til þess er ætl-
aður.
U p p s k e r a, hkg/ha:
Hey Hlutfallstala
a-liður . 42,9 100
b-liður . 42,9 100
c-liður . 45,7 105
d-liður 31,4 74
e-liður . 33,0 78
Nr. 8. Tilraun með einstakar tegundir af tilbúnum áburði.
T i 1 r aunaliðir:
a. Áburðarlaust.
b. 160 kg kali 400 kg súp. 302,5 kg brst. amm.
c. 160 - - 400 - - ammophos
d. 400 — ammophos
e. 160 — kali 400 kg súp. 302,5 kg tröllamjöl
Árangur þessarar tilraunar hefur jafnan verið sá, að blandaður áburður
gefur ávallt minni uppskeru en sama næringarefnamagn í einstökum teg.
U p p s k e r a, hkg/ha:
Hey Hlutfallstala
a-liður 21,4
b-liður 48,4 100
c-liður 42,0 87
d-liður 44,1 91
e-liður 33,7 70