Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 70
Ö8
Nr. 9. Tilraun með dreifingartíma á þvagi.
Tilraunaliðir:
a. b. 300 kg súp. 300 - - 15 tonn þvag haustbreitt
c. 300 - - 15 — — miðsvetrarbreitt
d. 300 - - 15 — — snemma vors
e. 300 - - 15 — — síðla vors
Tilraunalandið er mjög ófrjótt og skjóllaust.
Uppskera, hkg/ha:
Hey Hlutfallstala
a-liður . . 16,6
b-liður .............. 29,3 100
c-liður .............. 29,0 99
d-liður .............. 31,2 107
e-liður .............. 21,4 73
Nr. 10. Tilraun með dreifingartima á kúamykju.
Tilraunaliðir:
a. Enginn áburður.
b. 30 tonn kúamykja, haustbreitt
c. 30 — — miðsvetrarbreitt
d. 30 — — vorbreitt
Tilraunalandið er mjög ófrjótt og skjóllaust.
Allar tilraunir, sem hér að framan hefur verið greint frá, hafa verið
slegnar tvisvar.
U ppskera, hkg/ha:
Hey Hlutfallstala
a-liður ................ 15,5
b-liður ................ 37,6 100
c-liður ................ 38,0 101
cl-liður ............... 34,7 93
á