Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 72
70
Nr. 14. Tilraun með rcektun Gullauga i mold og sandi.
Uppsk. hkg/ha Hlutfallst.
1. Gullauga ræktað í mold 216,7 100
2. — — - sandi 178,7 83
Samanburðurinn er gerður í moldarjarðvegi.
Nr. 15. Samanburður d N-áburðarteg. í kartöflum.
T i 1 r a u n a 1 i ð i r : Uppskera Hlutf.
hkg/ha tala
a. 300 kg kali 313 kg þrífos. 0 kg N-áburður 63.3
b. 300 - - 313 — — 585 - kalkamm.sp. 177.1 100
c. 300 - - 313 — — 585 - brst. amm. 140.0 80
d. 300 - - 313 — — 360 - amm.nitrat 134.2 76
í tilraunina var notað Gullauga. Tilraunalandið var sandkennt. Notað
var 50% brst. kali, c-liður beztur 1948.
Nr. 16. Tilraun með sáðskipti.
Forgróður: Uppskera:
Grænf.: A. Kartöfl. 252,7 hkg/ha
Bygg: B. Grænf. 7092 kg/ha grænt gras
Kartöflur: C. Hafrar 4783 — hálmur, 1167 kg hafrakorn
Hafrar D. Bygg 3000 — hálmur, 1334 kg byggkorn
Eins og sjá má er kornuppskera mjög lítil, sem kenna má tíðarfari, bæði
kuldum og vætu. Þessari tilraun er lokið.
Nr. 17. Tilraun með grænfóður 1.
Tilraunaliðir:
a. 250 kg hafrar
b. 125 — — 150 kg ertur, ósmitaðar
c. 125 — — 150 — — smitaðar
Uppskera, hkg/ha:
Gras Hey Hlutfallst. hey
a-liður . 232,0 54,4 100
b-liður . 276,7 51,2 94
c-liður . 330,0 52,8 97
Smitun lánaðist mjög sæmilega.