Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Síða 73
71
Nr. 18. Tilraun nied grœnfódur II.
Tilraunaliðir:
a. 250 kg hafrar
b. 100 — — 200 kg marmorert
c. 100 — — 130 — alnr. vikka
d. 100 — — 150 — danskar fóðurertur
e. 100 — — 130 — fóðurflækjur
Tilraunin er gerð á framræstri mýri. Belgjurtirnar voru smitaðat.
U p p s k e r a, hkg/ha:
Gras Hey Hlutfallst. hey
a-liður . 70,0 22,9 100
b-liður . 150,0 36,8 161
c-liður . 118,0 32,7 143
d-liður . 108,0 25,9 113
e-liður . 108,0 29,3 128
Nr. 19. Tilraunir rneð bygg og hafraafbrigði.
I.
Uppskera hkg/ha Fóðurein. Hlutfallst.
Nöfn afbrigða: korn hálmur ha Fe. ha
1. Sigurkorn 18,5 38,5 2950 142
2. Dönnesbygg 12,5 29,2 2085 100
3. Eddakorn 12,5 31,0 2146 103
4. Flöjabygg 12,5 22,5 1880 91
5. Regelbygg 2 5,0 30,0 1360 66
II.
1. Niðarhafrar 12,5 61,0 4074 100
2. Sv. orionhafrar . . . 11,7 53,5 2758 68
3. Sv. samehafrar . . . . 11,7 53,5 2758 68
4. Perluhafrar 6,7 41,7 1948 48
í hverja fóðureiningu er lagt af byggkorni 1 kg og af hálmi 3,5 kg. Hálrn-
urinn er betri í slæmu sumri.
Af höfrum er lagt 1,2 kg í F.E. af korninu, en 3 kg af hálmi. Hér er
hálmurinn einnig mikið betri en í góðu ári.