Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Page 74
72
10. Yfirlit um tilraunir gerðar 1950.
Nr. 1. Tilraun með fosfórsýruáburð. Eftirverkun á nr. 1 1949.
Tilraunaliðir:
a. 150 kg kali 310 kg brst. amm.
b. 150 - - 310 - - -
c. 150 - - 310 - - - 135 kg þrífosf. 45%
d. 150 - - 310 - -
Tilhögun að öðru leyti: Reitastærð 6x6 m. Uppskerureitir 5x^ m.
Samreitir 4. Aburðarmagn er miðað við ha. Kaliáb. er 60% K20. Tilraun
þessi er eftirverkunartilraun með fosfórsýruáburðartegundir og er þetta 1.
ár, en tilrauninni lauk ýnr. 1 1949) 1949.
Uppskera, hkg/ha:
1. sl. hey 2. sl. hey Alls Hlutfallst.
a-liður .... 22,5 15,7 38,2 64
b-liður .... 41,0 18,7 59,7 100
c-liður 45,9 25,1 71,0 119
d-liður .... 34,5 18,0 52,8 89
1. sláttur var sleginn 3. júlí, 2. sl. 29. ágúst.
Nr. 2. Tilraun með 3 teg. af N-áburði.
Tilrannaliðir:
Tilraunaliðirnir eru hinir sömu og 1949. Allur áburður hinn sami.
'rilraunaliðir eru 5. Að öðru leyti er tilhögun þessi:
Reitastærð 7,07x7,07 m. Uppskerureitir 5x5 m. Samreitir 5.
Uppskera, hkg/ha:
l.sláttur 2. sláttur Alls Hlutfallst.
a-liður ................. 21,7 28,8 50,6
b-liður ................. 42,5 27,4 70,0 100
c-liður ................. 43,0 26,3 69,3 99
d-liður ................. 43,4 23,1 66,5 95
e-liður ................. 62,5 22,5 85,1 122
1. sláttur var sleginn 3. júlí, 2. sl. 30. ágúst.