Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Qupperneq 76
74
Nr. 5. Tilraun með dreifingartima á amm. nitratsaltp.
Tilraunaliðir:
a, b, c, d og e eru hinir sömu og í tilraun nr. 6 1949. Áburður allur, svo
sem kali 160 kg, þrífosfat 150 kg og amm. nitrat 250 kg (33,5%), hinn
sami, svo og dreifingartíminn.
Tilhögun að öðru leyti: Reitastærð 7,07x7,07 m. Uppskerureitir 5x5
m. Samreitir 5.
Upp s k e r a, hkg/ha hey:
1. sláttur 2. sláttur Alls Hlutfallst.
a-liður 24,2 13,8 38,0
b-liður dreift 10/5 64,7 16,6 81,3 100
c-liður dreift 20/5 50,0 17,0 67,0 82
d-liður dreift 30/5 41,2 17,7 58,9 73
e-liður dreift 10/6 31,8 27,1 58,9 73
1. sláttur sleginn 3. júlí, 2. sláttur 30 . ágúst.
Nr. 6. Tilraun með einslakar tegundir af tilbúnum áburði.
Tilraunaliðir:
a. Áburðarlaust.
400 kg súp. (20%)
b. 160 kg kali
c. 160 - -
d. 0
e. 160
— 400 — ammophos
— 400 — ammophos
— 400 — súp.
302,5 kg brst. amm.
0 - - -
0 - - -
302,5 — Tröllamjöl
Tilhögun að öðru leyti: Reitastærð 7,07x7,07 m. Uppskerureitir 5x5
m. Samreitir 5.
Uppskera, hkg/ha:
1. sláttur 2. sláttur
a-liður
b-liður
c-liður
d-liður
e-liður
13,2
30,7
28,6
35,5
23,0
9,2
14.7
12,0
12,4
12.7
Alls
22.4
45.4
40.6
47,9
35.7
Hlutfallst.
100
89
106
79
1. sláttur sleginn 10. júlí, 2. sláttur 2. september.