Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Qupperneq 80
78
II.
Nöfn afbrigða: Korn Hálmur Hlutfallst. korn
1. Niðarhafrar .... 12,0 20,5 100
2. Sv. orion 20,5 27,5 171
3. Sv. samehafrar . . 14,5 22,5 121
4. Minorhafrar .... 18,5 38,5 154
5. Weib. vorhveiti 8,5 51,0 70
í sambandi við þessar afbrigðatilraunir er rétt að geta um rokþolni
byggsins.
Af Sigurkorni fauk ekkert
Af Dönnesbyggi fauk allt að 30% af korninu
Af Edda korni fauk allt að 36% af korninu
Af Flöjabyggi fauk allt að 15% af korninu
Af Herztabyggi fauk ekkert, en það var illa þroskað
Af Netholm nögen bygg fauk ekkert, en var mjög síðþroskað
og gaf því litla uppskeru.
Nr. 13. Tilraunir með kartöfluafbrigði.
U ppskera, hkg/ha:
Nöfn afbrigða: I. Alls Noth. kartöflur Hlutfallst. noth.
1. Gullauga 157,2 133,3 100
2. Alpha 155,6 142,8 107
3. Forus 170,6 148,9 112
4. Ben Lomond . . 167,7 148,3 112
5. Rosofolia 177,8 161,1 121
6. Green Mountain 213,6 204,4 154
II.
1. Gullauga 161,1 138,9 100
2. St. Skoti 192,7 172,2 125
3. Dukker 147,7 132,2 96
4. Iris Cobbler 170,0 160,0 116
5. Arron Pilot .... 176,7 166,7 121
6. Erslingen .... 148,9 138,9 100
Áburður: 50 tonn/lia kúamykja plægð niður, 350 kg brst. ammoníak,
150 kg kali og 200 kg þrífosfat. Kartöflurnar voru settar 22. maí.