Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 83

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Side 83
81 en Búnaðarfélag íslands mun hafa fengið öll gögn í hendur, og er í ráði að byrta niðurstöður þessara tilrauna. Búnaðaisamband Austurlands hefur unnið mikið brautryðjandastarf í tilraunamálum Austurlands, og á þakkir skilið fyrir þann áhuga, senr forráðamenn þess hafa sýnt í þessum málum. Búnaðarsamband Austur- lands er eina búnaðarsamband landsins, sem tekið hefur jarðræktartil- raunir upp 1 storfsemi sína, sem máli skipta. b. Aðdragandi að stofnun. í greininni um skipulag tilraunastarfsenrinnar er vikið að undirbún- ingi laga Nr. 64/’40, um rannsóknir og tilraunir í þágu landbúnaðar- ins, og skal ekki endurtekið hér. í lögum þessum er ákveðið að stofna skuli tilraunastöð á Austur- landi. Á tilraunaráðsfundi í marz 1942 er ákveðið að láta fara fram athugun austan lands unr val á jörð fyrir tilraunastöð. Um suinarið 1942 fór þessi athugun fram í samráði við Búnaðarsam- band Austurlands. Var það álit þeirra, er þarna áttu hlut að máli, að þrjár jarðir gætu komið til greina, en jarðir þessar voru: Hafursá, Mjóa- nes og Eyjólfsstaðir, allar í Vallahreppi á Fljótsdalshéraði. í októbei 1942 er einróma samþykkt á tilraunaráðsfundi, að velja jörðina Hafnrsá sem fyrirhugaða tilraunastöð fyrir Austurland. Er nú landbúnaðarráðuneytinu skrifað og lagt til að jörð þessi verði keypt, svo hægt verði að hefja þar tilraunastarfsemi hið fyrsta. í marz 1943 endurnýjar Tilraunaráð tillögur sínar um að fá sam- þykki ráðuneytisins til kaupa á Hafursá, og jafnframt að sjá um, að veitt verði fé á fjárlögum í þessu skyni. 1944 fær Tilraunaráð umráð yfir Hafursá, en engar greiðslur eru tryggðar úr ríkissjóði. Frá fardögum 1944 er l/2 jörðin byggð Sigurbirni Péturssyni til 5 ára og hinn helmingurinn leigður honum þar til tilraunastarfsemi gæti hafizt, eða til eins árs í senn. Á tiiraunaráðsfundi í nóvember 1945 er ákveðið að ganga frá skipu- lagi varðandi Hafursá á þeim vetri og fá Teiknistofu landbúnaðarins til að gera teikningar af íbúðarhúsi og útihúsum. Sumarið 1946 er allt land Hafursár mælt og síðar kortlagt, og um haustið vai byrjað á nokkurri jarðvinnslu, með það fyrir augum að hefja rekstur tilraunastöðvar á næsta vori. Sigurðui Elíasson, síðar tilraunastjóri á Reykhólum, hafði með hönd- um umsjón á þessum undirbúningi, og var í ráði að hann tæki við Hafursá, en það breyttist í þá átt, að hann tók við Reykhólum. 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.