Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Qupperneq 89

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Qupperneq 89
87 og rófna, nema fullkomin geymsluskilyrði séu á staðnum. Vegasambandið veldur því einnig, að sauðfjárrækt verður öllu eðlilegri en mjólkurfram- leiðsla, jafnvel þótt markaður væri fyrir nrjólk í mjólkurbúi á Egilsstöð- um, sem enn er ekki fyrir hendi. Að sumrinu er ein áætlunarbílferð í viku í Fljótsdalinn, að Valþjófs- stað, og þannig hagað, að það er frá Reyðarfriði að morgni, og komið aftur til Reyðarfjarðar að kvöldi. Vilji Fljótsdælingar fara í „kaupstað" og nota áætiunarferð báðar leiðir, þurfa þeir að verja viku í ferðina. Frá því síðari hluta september og fram í maí eða júní (eftir tíðarfari) eru engar áætiunarbílferðir, og póstferðir 2 á mánuði þann tírna. Mest aí ræktunarlandi Skriðu er mýrlendi og hálfdeigjujörð. Efri hluti gamla túnsins er þó leirborið harðvelli og einnig dálitlir blettir í hjöllunum þar út frá. En víðast hvar á hjöllunum getur þó jörðin orðið ótrúlega vatnsmettuð í mikilli rigningatíð, og veldur því hið bratta fjall fyrir ofan. Bakkarnir meðfram Jökulsánni eru myndaðir af framburði og sandfoki frá ánni. Eru hæstu bakkarnir mjög þurrir og sendnir, en þannig er aðeins mjó rönd víðast og allmikið af þeim er liæfilega rakt. Er það land mjög frjósamt og gefur af sér rnesta kjarnahey, og virðist þar aðeins skorta köfnunarefni til að spretta verði mjög góð. Nesið, ofan við bakkana, er að vísu mýrlendi, en mjög blandað hinum fína jökulleir og sandi, og er jarðvegurinn hlýr og auðunninn. Efst á „nesinu“, næst brekkunum, er þó víða allþykkur reiðingur í mýrinni. Bakkajörðin virð- ist mjög góð til kartöfluræktar og kornræktarjarðvegur álitlegur á sunnan- verðu „nesinu". Mestallt landið er smáþýft (kollþýfi), og er jarð- vinnsla þvt auðveld og tiltölulega kostnaðarlítil. Elvergi eru í landinu hinir leirmiklu flag- og hrísmóar, sem víða eru í öðrum sveitum. Jörðin Skriða er án tvímæla með beztu jörðum landsins. Fer þar saman veðursæld, rnikið og frjósamt ræktunarland og víðáttumikið og gott afréttarland. 4. Framkvæmdir á Skriðuklaustri. Vorið 1949 var stöðin flutt að Skriðuklaustri. Sá flutningur fór ekki fram fyrr en í maíbyrjun. Var flutt í Skriðuklaustur 19. maí. Ekki var ráðist þar í neinar nýjar framkvæmdir á því ári. Vorstarfið fór í það að setja búskapinn þar af stað, enda vorið með eindæmum slæmt fram í miðjan júní. Mikið þurfti að lagfæra af girðingunr, thni fór í að koma tilraunum fyrir og svo í hirðingu fjárins um sauðburðinn, en byrjað var með um 200 fjár. Gert við fyrirhleðslu á engjastykki meðfram Jökulsá, til að halda nokkurri áveitu. Sett girðing umhverfis kartöfluland. Voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.