Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 93
91
Fjárrétt við Skriðuklaustur.
8. Helztu áhöld og tæki.
í árslok 1950 voru til þessi áliöld og tæki:
1 Farmall-dráttarvél, 14-diskaherfi, plógur, ýta á Farmall frá vélsmiðju
Steindórs, 1 fjórhjóla vagn á járnhjólum fyrir dráttarvél, 1 hestakerra,
1 hestareka, 1 hestplógur, 1 8-diskaherfi fyrir hesta, 1 áburðardreifari
2.5 m, dreifari fyrir tilbúinn áburð, 1 fjölyrki ,,Troll“, og einfaldur
hréykiplógur með arfaeyðingartækjum, 1 kartöfluvél, 1 illgresisherfi, 2
snúningsvélar, 2 rakstrarvélar, 1 heysleði, kornþreskivél reimknúin frá
traktor, kornsáðvél, handhreinsivél, kartöfluflokkunarvél handsnúin, lítil
rófna-sáðvél, lítill handhreykiplógur, 2 valtarar, annar úr járni, frá verk-
stæði Magnúsar Árnasonar, Akureyri, og hringvalti („Cambridge“ valti),
1 steypu-hræritunna og 1 fjögurra tonna Fordson-vörubíll.
Auk þessara áhalda og tækja eru til ýms minni handverkfæri, bæði í