Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Síða 97
95
Nr. 3. Tilraun með dreifingartíma d amm. nitrati:
T i 1 r a u n a 1 i ð i r :
a. 160 kg kali 133 kg þrífosf. 0 kg N-áburður Borið á:
b. 160 - - 133 _ _ 224 - am.n., 149 kg 3 °/5, 75 kg e.
c. 160 - - 133 - - 224 - — ].—10. maí
d. 160 - - 133 - - 224 - 14.-24. -
e. 160 - - 133 - - 224 - — 28. maí til 7. júní
Sama tilhögun og í 1. tilraun.
U ppskera, hkg/ha hey:
1948 1949 1950 Meðaltal Hlutföll
a-liður .............. 23,4 57,2 53,7 44,9 68
b-liður .............. 54,8 79,2 64,9 66,3 100
c-liður .............. 57,6 74,5 67,6 66,6 100
d-liður .............. 65,2 78,7 64,8 69,6 105
e-liður .............. 57,4 77,8 60,7 65,3 98
Nr. 4. Tilraun með haust- og vordreifingu á stœkju 1950.
Tilraunaliðir:
a. 160 kg kali 133 kg þríf. 224 kg amm.nitr. dr. 7. maí
b. 160 - - 133 - - 368 - brst. amm. — 22. okt. ’49
c. 160 - - 133 - - 368 - - 7. maí
d. 160 - - 133 - - 368 - - - 3. júní
Tilhögun að öðru leyti hin sama og í tilraun 2.
U p p s k e r a, hkg/ha hey:
Hey Hlutföll
a-liður 43,9 100
b-liður 42,2 96
c-liður 44,0 100
d-liður 46,3 106
Tilraun þessi var aðeins einslegin. Eftir fyrri slátt var endurvöxtur
mjög lítill og virtist ekki sjónarmunur á hinum einstöku tilraunareitum.
Þegar stækjunni var dreift 22. október 1949, var jörð að byrja að frjósa,
og mátti því telja að sú dreifing færi fram í síðasta lagi þetta haust.