Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Síða 98
96
Nr. 5. Tilraun með N-áburðartegundir fyrir kartöflur.
Tilraunaliðir:
a. 350 kg brst. kali 330 kg þrífosf.
b. 350 - 330 — — 967 kg kalksaltp. 15.5%
c. 350 - 330 — — 731 — brst. amm.
d. 350 - - 330 — — 447 — amm. nitr.
Tilhögun að öðru leyti: Afbrigðið í tilrauninni var Gullauga. Til-
raunin var gerð á Hafursá 1948, í gömlu, uppplægðu túni.
Uppskera, hkg/ha:
Heildaruppsk. Smælki % Þurrefni % Hlutf. uppsk.
a-liður ............. 181,7 4,0 24,46 122
b-liður.............. 149,9 5,0 19,12 100
c-liður ............. 204,0 4,0 22,00 137
d-liður ............. 196,6 4,0 20,41 132
Smælki kallast sá hluti uppskerunnar, í þessari tilraun og afbrigðatil-
raununum hér á eftir, sem er 2,5 cm og minna í þvermál.
Nr. 6. Afbrigðat.ilraun með kartöflur.
Uppskera, hkg/ha:
1948:
Heildar- Smælki Þurrefni Nothæf Hlutföll
uppskera % % uppsk. noth.uppsk.
1. Gullauga 233,5 4,0 20,39 224,2 100
2. Ólafsrauður .... 217,0 10,0 17,71 195,2 87
3. Gudar ísl 223,5 8,0 22,42 205,7 92
4. Dunhagarauður . 190,5 13,0 19,83 165,3 74
5. Ben Lomond .... 206,6 7,0 17,78 192,2 86
6. Rauð ísl 195,4 9,0 20,83 177,8 80
1949:
1. Gullauga 240,5 10,0 216,5 100
2. Ólafsrauður .... 124,4 43,0 71,0 33
3. Gular ísl 189,4 22,0 147,8 69
4. Dunhagarauður . 219,9 12,0 193,6 90
5. Ben Lomond .... 235,5 12,0 207,3 96
6. Rauð ísl 185,0 34,0 122,1 57