Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 15.12.1951, Blaðsíða 99
97
1950:
Heildar- Smælki Þurrefni Nothæf Hlutföll
uppskera % % uppsk. noth.uppsk
1. Gullauga 235,2 10,0 211,7 100
2. Ólafsrauður . . . . 163,0 23,0 125,5 60
3. Gular ísl 255,6 25,0 192,7 92
4. Dunhagarauður . 198,2 6,0 186,4 89
5. Ben Lomond . . . . 261,1 11,0 232,4 110
6. Rauð ísl 190,8 18,0 155,8 74
Nr. 7. Tilraun með samanburð á byggafbrigð um.
Tilraunin er gerð á Hafursá 1948.
T i 1 h ö g u n o g uppskera:
Hálmur Korn Korn
Sáð Skriðið Slegið hkg/ha hkg/ha hlutföll
Dönnesbygg 25/4 15/7 13/9 21,3 10,1 100
Sigurkorn . . 25/4 27/7 15/10 25,6 6,9 69
Regelbygg (2 raða) 25/4 31/7 15/10 40,3 9,3 93
Á tilraunalandið var borið 150 kg/ha kali 60%, 400 kg súperf. 20%,
135 kg amm. nitrat.
Nokkuð bar á því, að kornið væri farið að detta af. Regelbyggið stóð
langbezt. Það er fremur stráfínt, en er hins vegar stíft og þolir því vel
slagviðri. Það er seint til þroskunar, en gefur fallegt korn. Hálmur þess
virðist mjög góður, og ætti því að vera tilvalið til gjafar án þreskingar.
Þurrkun gekk mjög illa, og ódrýgðist það mjög. Má því ætla að þessar
uppskerutölur séu nokkru lægri heldur en þær hefðu verið, ef hirðing
kornsins hefðí gengið vel.
Nr. 8. Tilraun með samanburð á hafraafbrigðum á Hafursá 1948.
T i 1 h ö gun og u p p s k e r a :
Hálmur Korn Korn
Sáð Skriðið Slegið hkg/ha hkg/ha hlutföll
Niðarhafrar . . . .. 25/4 31/7 14/10 37,1 8,0 100
Svalöf Orion . . .• 25/4 31/7 14/10 37,8 7,3 92
Samehafrar . . . .. 25/4 31/7 14/10 34,9 10,7 134
Sami áburðarskammtur var borinn í hafralandið og í bygglandið.
Niðarhafrai voru fyrst þroskaðir, en Sv. Orion þroskuðust síðast. Kornið
á höfrunum ódrýgðist mjög eftir sláttinn, eins og byggið.
7