Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 27

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 27
25 Hæð yfir sjó. Sé gengið út frá því, að lega staðanna á landinu stuðli að mismun- andi kalmyndunum vegna ólílcs veðurfars þeirra, mætti einnig lniast við því, að kalhættan væri misjöfn eftir hæð þeirra á landinu, þar sem mismunandi gróðurfar og jarðvegur ætti að hafa áhrif auk veðurfars- ins. Sá samanburður, sem gerður var á kalskemmdum í mismunandi liæð og skráður er hér í línuriti II, gefur til kynna, að mest sé kalhættan, þegar komið er yfir 110 metra frá yfirborði sjávar. Að visu er ekki sama, hvar verið er á landinu í þessari hæð, en munurinn er ekki mjög mikill. Þar virðist frostkals gæta einna mest norðan- og' sunnanlands. Frá 110 m hæð niður í 70 m virðist aftur koma belti, sem lítið kelur á. í þessu belti eru margar okkar beztu sveitir, eru þær þurrlendar, og þar er víð- ast góður halli á landinu. Þegar komið er niður fyrir 70 m hæð, fer aftur að kala meira. Þessar byggðir eru að öllu jöfnu á sléttlendi, og þar eru veðraskiptin tíðust vetur og vor. Þegar hlýindin ganga yfir landið, ná þau oft ekki að þíða jörð upp fyrir miðsveitina, og í hretum gætir þar ekki jafnvægishita sjávarins. Á þessu svæði eru því umskipti og veðrabreytingar tíðastar og því eðli- legt, að þar verði gróður verst úti vegna holklakaskemmda. Lægstu byggðirnar eru svo aftur kalminni, og ]>ar er veðrátta öll heldur mild- ari yfir veturinn.1) Halli. Eins og fyrr er getið, voru gerðar hallamælingar á þeim túnum, er skoðuð voru, og einnig athuguð aðalstefna liallans. í línuriti III eru gefin hlutföll milli kalinna og ókalinna túna með mismunandi halla, er skipað hefur verið niður í fimm flokka. Er þeim halla, er sýnir yfir 50% kalnar sléttur, talið hættast við kali. Er af línuriti þessu auðséð, að hallaminnstu túnin hafa farið verst, en tún með góðum vatnshalla eru mun minna kalin. Þessa munar gætir aftur á móti ekki eins mikið, þar sem halli er orðinn 9° og meiri (eink- um norðanlands), enda eru oft skaflar í slíkum túnum, er liggja fram á vor, og kelur þá niður undan þeim. 1) í ]>eim linuritum, sem hér fara á eftir, er reynt að sýna, hve ýmsar liugsan- legar aðstæður, sem sléttur eru ræktaðar við, geta stuðlað mismunandi mikið að kali. Línuritin eru þannig gerð, að reiknað liefur verið út í prósentum hlutfall kal- inna sléttna ýmist sunnanlands eða norðan af öllum sléttum með ákveðinn eigin- leika. Séu kalslétturnar yfir 50%, er talið, að hinn ákveðni eiginleiki hafi áhrif á aukið kal. Séu þær 50% eða undir, virðist eiginleikinn engin áhrif hafa. Útreikn- ingurinn er réttlætanlegur, þar sem kölnu og ókölnu slétturnar hafa áður verið samræmdar þannig, að reiknað er meö jafnmörgum sléttum úr hvorum flokki. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.