Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Qupperneq 29

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Qupperneq 29
27 Línurit V. Áhrif mism. yfirborðs túna á kal. The effect of levelness of fields on ivinterkilling. % kalnar sléttur % winterkilled /ields Yfirborð túnsins. Skýrslurnar voru teknar um yfirborð túna og áhrif þess á kalmyndunina. Var ætlunin að bera sam- an beðasléttur, þýfð tún, hólótt og' slétt, en þetta reynd- ist ekki kleift sökum þess, að beðasléttur eru nú lítt finnanlegar og' því síður verulega þýfð tún. Línurit V sýnir hlutfallið milli slétts og hólótts yfirhorðs í kölnum og ókölnum túnum norðan- og sunnanlands. Þegar tún voru valin við skýrslutöku þessa í tveim flokkum, góð og vond, var engin hliðsjón tekin af yfirborðinu, og g'átu slétt og hólótt tún valizt óhindrað í hvorn flokk sem var. Línuritið gefur til kynna, að sléttu túnin séu meira kalin en þau hólóttu, bæði á Suður- og Norðurlandi, en einkum þó á Suðurlandi. Einnig sýna athuganir, að kalblettirnir eru að öllu jöfnu minni í hólóttu túni en á sléttum. Þess skal getið, að undir hólótt tún eru flokkuð tún, sem stánda á hólum, og' mjög kúptar sléttur, en undir slétt tún falla allar jafnar sléttur, þótt á þeim sé nokkur vatns- halli. Þar, sem hólótt tún voru kalin, var það einkum í lautum og slökkum, sem skaflar gátu setið í og vatn staðið í á vorin. Jarðvegur. 1 línuriti VI eru skráð hlutföll milli kalinna og ókalinna sléttna, sem eru ræktaðar á mismunandi jarðvegi. Hefur jarðvegurinn verið flokkaður í 7 gerð- ir. Var leitazt við að gera þessar jarðvegsákvarðanir á staðnum með hliðsjón af umhverfinu, og' er því liklegt, að flokkun þessi sé nokkuð ónákvæm. Eins og línuritið gefur til kynna, hafa mýrarnar kalið einna mest, en tún, grædd úr mögrum lyngmóa, næst. Aftur á móti hefur valllendið staðið sig nokkuð vel og' einnig melur, sandur og grónar klappir. Þetta er skiljanlegt, þar sem mýrarnar og leirmóarnir hafa mestan eiginleika til þess að halda vatni. Þegar vatnið frýs, þenst þessi jarð- vegur meira út og slítur rætur eða verður þéttari og loftlausari, svo að jurtunum verður hættara við kali þar en annars staðar. ~ s — •o £ O o x a; Raki. Raki í sléttum var ákvarðaður í þrem mismunandi stigum: 1. Þurrt land. 2. Land með nægum raka. 3. Rakt land.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.