Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Side 32

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Side 32
30 Línurit X. Áhrif mism. tegunda tilbúins áburðar á kal. Thc effect of diff. fertilizers on winterkilling. % kalnar sléttur % winterkilled fields um norðanlands. Er það hliðstætt þeirri niðurstöðu, sem fékkst við at- hugun á rakanum, þótt ekki sé það eins augljóst, enda kemur yfirborðs- vatnið þar einnig til greina. Suðurland S- lceland W M £ ____ Hér að framan hefur verið nokkuð Norteiand N-tcdani rætt uin áhrif jarðvegsins og legu tún- anna á mismunandi kalhættu og sýnd- ar niðurstöður þær, sem skýrslutök- urnar gáfu. Skal nú athugaður sá lið- ur rannsóknanna, sem að meðferð tún- anna lýtur. Eru niðurstöður þær, sem fengizt hafa við þessar skýrslutökur, öllu óáreiðanlegri en hinar, þar sem þær eru eingöngu byggðar á sögusögn annarra. Það er þó ekki svo að skilja, að bændur gæfu vísvitandi rangar upp- lýsingar um þau atriði, er helzt var spurt um, heldur voru atriðin oft þess eðlis, að erfitt var að gefa við þeim ákveðin svör. Það þykir þó rétt að skýra frá þeim árangri, er náðist. Áburður. Það virðist eðlilegt að álykta af því, sem vitað er um mismunandi frostþol jurta, að áburður geti valdið nokkrum breytingum á eðlisástandi þeirra. Niðurstöður af skýrslum þeim, sem teknar voru af áhrifum tilbúins áburðar á tún og gefnar eru í línuriti X, sýna þetta einnig að nokkru leyti. Af hlutföllum línuritsins má ráða, að sé borið á köfnunarefni eitt saman, hafi það heldur veikjandi áhrif á jurt- irnar, mun betra sé að bera blöndu af áburði og þó einna helzt fosfór og köfn- eingöngu. Þar, sem enginn útlendur áburð- S s. o + Í4 < £ k + + M < unarefni saman eða fósfór ur var borinn á, var meiri hluti sléttnanna kalinn. Þetta voru aðallega þær sléttur, sem fengu eingöngu húsdýraáburð, og væri því hægt að álykta, að húsdýraáburðurinn yki kalhættuna, samanber línurit XI, sein sýnir hlutföll kalinna og' ókalinna sléttna, er borinn hefur verið á hús- dýraáburður. Þetta er þó ekki alls kostar rétt ályktun, þar sem sléttur,

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.