Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Qupperneq 38

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Qupperneq 38
36 Línurit XVI. Ahrif mism. uppruna sléttna á kal. Winterkilling in fields of diff. seedings. % kalnar sléttur % winterkilled fields sem notaðir hafa verið í grasblöndurnar frá ári til árs, en af þeim skýrslum, sem til eru, má ráða, að tegundirnar hávingull, rýgresi og axhnoðapuntur séu lingerðar. 1 töflu IV kem- ur þetta einnig fram í lægri hlutfallstölu þess- ara tegunda. Eins og að framan getur, sést það þó ekki nægilega vel vegna þess, að aldurs þeirra í sléttunum er ekki getið. Væri aftur á móti hægt að bera saman hlutfallsbreytingu frá ári til árs í sléttum, er sáð hefur verið til með þekktum blöndum, mætti draga meiri ályktanir um þolgæði tegundanna. Slíkum skýrslum var því einnig safnað, og verður frá þeim skýrt í kaflanum um gróðurrannsóknir. Myndun sléttunnar. Eitt atriði, sem rétt þótti að safna skýrsl- um um, var, hvernig’ gróður sléttnanna var tilkominn, hvort um hinn upprunalega gróð- ur útengisins var að ræða, hvort sléttað hafi verið með þökum Cþakslétta) eða svörðurinn myndazt við sjálfgræðslu (græðislétta), og að lokum, hvort sáð hafi verið aðfluttu fræi (sáð- slétta). Þegar til kom, var þó ekki unnt að hafa þessa skýrslutöku það nákvæma vegna þess, að víðast var svo langt um liðið, síðan gömul tún voru sléttuð, að menn mundu ekki, með hverjum hætti það var gert. Eru þessar gömlu sléttur því allar taldar saman og kallaðar gamalgrónar í línu- riti XVI, sem auk þess sýnir hlutfall kalsins í sáðsléttum norðanlands og sunnan. Af línuriti XVI virðist bersýnilegt, að sáðsléttur, sem eru aðallega af fræi frá Sambandi ísl. samvinnufélaga, hafa farið verr en gamal- gróin tún bæði á Norðurlandi og Suðurlandi. Fræblöndur Mjólkurfélags Reykjavíkur og' Sámsstaðablöndur hafa hins vegar verið þolnari. Ætti það að benda til þess, að gras upp af hinu erlenda fræi væri ekki eins harðgert og innlendur gróður, en einnig ber að taka til athugunar, að þessar sléttur eru margar mjög ungar og grassvörður þeirra því ekki eins viðnámsmikill og hinna gamalgrónu túna. Einnig gætir áhrifa nú- tíma vinnuaðferða og breytt val á túnastæðum seinni ára. En þótt vitað sé, að þessi atriði geta haft nokkur áhi’if, ættu þau ekki að valda öllum mismuni. Er þá einnxitt komið að atriði, sem íxxiklu máli skiptir og einna frekast ýtti undir rannsóknir þær, sexn hér um ræðir. Er unnt að kenna notkun erlends grasfræs að einhverju leyti um kal siðustu ára?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.