Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Qupperneq 39

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Qupperneq 39
37 Línurit XVII. Þáttur mism. fræblönduárganga í kali sléttna. Winterkilling in fields of diff. age. % kalnar sléttur % winterkilled fields 75 . Ofangreindar rannsóknir virðast að sumu leyti henda i þá átt. Sé þetta rétt ályktun, er fróðlegt að athuga, hvort blöndur og tegundir eins árs hafi reynzt verr en annarra ára. Til þess að kleift væri að gera sér grein fyrir þessu atriði, var safnað gögn- um um aldur þeirra séttna, sem sáð hafði verið til, og eru hlutföll kal- skemmda í ýmsum árgöngum sléttna af Sambandsfræi gefnar í línuriti XVII. Sést af línuritinu, að kal hefur eink- um orðið í yngstu sléttunum og þá frem- ur sunnan- en norðanlands. Kal er hins vegar lítið í sléttum frá 1945 og eldri. Af öðrum skýrslum sést einnig, að af öllum kölnum sléttum hafa um 60% verið frá tveggja til fjögui’ra ára gaml- ar, en þær ókölnu frá þeim tíma aðeins milli 35 og 45% af heildartölunni. Hvað gróðurfar snertir getur þessi mismun- ur aðallega orsakazt af þrennu: 1. Að á síðustu árum hafa verið not- aðar í fræblöndur grastegundir, sem ekki eru eins harðgerðar og þær, sem notaðar voru á fyrri ár- um. 2. Að erlendir grasstofnar siðustu ára séu lingerðari en eldi'i stofnar. 3. Að eldri sléttur séu orðnar það mik- ið blandaðar íslenzkum, harðgerð- um gróðri, að þær kali ekki fremur en græðisléttur. 1. Fræblöndur. Á undanförnum árum liefur Samband ísl. samvinnufélaga séð mest- megnis um kaup og dreifingu á grasfræi hér á landi. Við þessar rann- sóknir kom einnig i Ijós, að yfir 90% af öllum skoðuðum sáðsléttum voru af Sambandsfræi. Til þess að komast að raun um það, hvort aukið kal yngstu sléttn- anna hafi orsakazt af notkun fræblandna með lingerðari tegundum, var leitað til Sambandsins, sem góðfxislega lét í té upplýsingar um allar tegundir og hlutföll grasfræs fræblandna sinna frá 1930—1951. Eru tegundir blandnanna birtar í töflu V.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.