Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Qupperneq 47

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Qupperneq 47
45 Það ber að athuga, að sáning grasfræs á víðast hvar að fara fram eins snemma á vorin og tök eru á vegna klaka, því að annars bíður sáð- gresi of mikið tjón af völdum arfa, sem kæfir það samsumars, eða það nær ekki að safna nægilegri forðanæringu og harðna fyrir veturinn. Hvernig græða má kalbletti. Það er augljóst mál, að bezt er að geta búið þannig að túnum sín- um og sléttum, að kals verði þar ekki vart. Þó er ekki svo að skilja, að ekki sé unnt að bæta nokkuð kalið, eftir að það er komið, en það getur verið tafsamt verk. Þegar jörð er orðin auð á vorin og farin að þiðna nokkuð, má oft sjá mikil rótarslit í sléttum. Holklakinn hefur lyft grassverðinum frá efsta moldarlaginu og stendur hann nú á nokkrum jarðvegssúlum. Megnið af lóðréttu rótunum eru sundurrifnar og dregnar upp úr mold- inni, en hinar láréttu, samanfléttuðu trefjarætur hafa Iyfzt í einni heild, og húsar undir þær allar. Jurtir þessar ná nú ekki lengur í vatn, þar sem þær eru ekki í snertingu við raka jarðvegsins, og drepast því bráð- lega úr þurrki. Þegar kemur fram á vorið, getur að líta á þessum stöð- um bleikar trefjar og jurtaleifar, en svargrátt rotið á milli, þótt græn- nálin gægist upp hvarvetna annars staðar í túninu. Slikt kal mætti græða að nokkru, ef í tíma væri tekið. A. Völtun. Snemma vors, áður en klaki er farinn úr jörðu og tún eru tekin að grænka, er rétt að fara yfir holklakablettina með valta. Með því móti þjappast jarðvegurinn saman að nýju, jurtirnar ná rótfestu og er þar með séð fyrir nægum raka. Rétt er að hafa valtann léttan, ef jörð er orðin nokkuð þíð, svo að ekki verði spjöll af dráttartækjunum. Haust- völtun á nýræktun og jafnvel eldri túnum kemur einnig til greina. Hafi ekki tekizt að lagfæra með völtun þær skemmdir, sem vet- urinn olli, en smáir blettir með grunnu kali hafi myndazt hér og hvar eða g'róðurinn hafi gisnað á stóru svæði, er rétt að róta ekki við neinu, bera aðeins á það eins og túnið í kring (þó ekki húsdýraáburð), og mun landið þá ná sér og gróa saman á því sumri. Gamalla manna ráð til uppgræðslu slíkra bletta var að leggja hrís eða Ijmg yfir skell- urnar, en við það átti að örvast gróðurinn. Hrísið mun hafa gefið skjól og þannig haldið jafnari hita á skellunni aulc þess, sem það hefur varnað því, að skepnur rifu upp hið lítt rætta nýgresi. Ekki mun þetta hafa verið almennt úrræði og myndi vera nokkuð vinnufrekt nú á tím- um, þar sem hrís er ekki notað verulega til eldiviðar lengur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.