Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Qupperneq 49

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Qupperneq 49
II. KAFLI Gróðurrannsóknir á túnum og sáðsléttum á Suður- og Norðurlandi. Inngangur. í sambandi við rannsóknir á kalskemmdum í túnum, sem lýst hef- ur verið i kafla I, þótti nauðsynlegt að gera athuganir á gróðurfari túnanna, um leið og önnur atriði voru skoðuð. Á suma liði þeirra rann- sókna hefur nú þegar verið minnzt, svo sem mismun á þoli hinna ýmsu tegunda jurta, sem eru í gróðurlendinu, og mismun á þoli íslenzkra eða gamalla, erlendra stofna ýmissa grastegunda og hinna nýju, erlendu stofna. Enn fremur hefur verið sýnt fram á, hvaða jurtir eru fyrstar til þess að leggja undir sig kalbletti, ef tún dauðkelur. Nú skulu ræddir nánar aðrir liðir þessara athugana, en þeir eru sem hér segir: 1. Hvernig hefur gróðurfar sáðsléttna breytzt frá einu ári til annars? 2. Hefur þessi breyting orðið misjöfn eftir því, hvar á landinu var og á hvaða jarðvegi ræktað var? 3. Er hægt að nota þessa þekkingu við val á hentugri grasastofnum og grasfræblöndum við sáningu á komandi árum? Fyrri athuganir. Áður en lagt verður í að skýra frá árangri þessara athugana, er rétt að minnast á hliðstæðar rannsóknir, er aðrir tilraunamenn og náttúru- fræðingar hafa gert hér á landi. Má þá fyrst geta þess, að margir grasa- fræðingar hafa unnið að alhliða plönturannsóknum, en aðrir ritað ýmsar gróðurfarslýsingar og birt skýrslur um flóru takmarkaðra gróð- ursvæða. Um aldamótin 1900 athugaði Helgi Jónsson (7, 8, 9) gróður á tún- um-á Snæfellsnesi, í Árnessýslu og' víðar, og telur hann þar snarrót helzta grasið, en túnvingul og vallarsveifgras ganga því næst. Á seinni árum er farið að rannsaka gróðurfar ákveðinna svæða með hliðsjón af gildi tegundanna í gróðurlendinu og ákvarða hlutfallið milli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.