Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 53

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 53
51 Kalnar norðanlands ..................... 41 slétta — sunnanlands .................... 30 sléttur Ókalnar norðanlands .................... 64 — — sunnanlands .................... 49 — Alls 184 sléttur Of langt mál væri að skýra frá þeim hlutfallsbreytingum, sem orðið hafa á útbreiðslu sérhverrar þeirrar tegundar, sem fannst í gróðurlend- inu. Skal því aðeins getið þeirra helztu og þá einkum þeirra, sem sáð hefur verið til. Eru hlutföll þeirra í gróðurlendinu gefin upp í prósent- um af öllum skoðuðum sléttum livers árs ýmist á Norður- eða Suður- landi. í línuritum, sem hér fara á eftir, er sýndur breytileiki í hlutföllum grastegundanna frá ári til árs. Eru hundraðshlutarnir færðir á y-ásinn (ordinate), en árin færð á x-ásinn (abscissa). Brotna línan sýnir hlut- föll í sléttum norðanlands, en óbrotna línan í sléttum á Suðurlandi. Punktalínan sýnir aftur á móti hlutföll milli tegundanna í sáðblöndu S. í. S., eins og þær voru á hverjum tíma. Er hér reiknað með fjölda fræjanna, sem þó hefur orðið að miða við þyngdarhlutföllin eingöngu. Þar sem ekki var vitað um hreinleika og grómagn fræsins á ýmsum árum, var notazt við viðurkenndan lágmarksfræþunga tegundanna (15). Lóðréttar súlur til hægri sýna, hver híutföllin eru í græðisléttum. Einnig er gerður samanburður á kölnum og ókölnum sléttum. Vallarfoxgras. Sé línurit yfir vallarfoxgras athugað, sést, að á öðru sumri er vöxtur þessa grass um 20—40% af heildargrasi sléttunnar. Síðan fer það ört minnkandi og er lægst i 6 ára sléttum, hækkar svo nokkuð, en verður að lokum í gömlum sléttum sem 5—10% af gróðrinum. Að vísu hefur sáðmagn tegundarinnar verið hlutfallslega meira á síðustu árum, en þó ekki munað það miklu, að það skýri hina tiltölulega lágu hlutfallstölu fyrri ára. Má því draga þá ályktun, að vallarfoxgras sé miðlungsþolið, fari að þynnast í sléttunni á 3.—4. ári, en sé þó lengi í eldri sléttum um og yfir 5% af grasinu. Athyglisvert er, að árin 1947 og 1948 kemur lítið upp af því mikla magni, sem þá var notað af tegundinni í blönduna. Orsökin til þess gæti verið slæxn spírunarhæfni fræsins, lélegir stofnar eða sein sáning. í línuritinu yfir kölnu slétturnar sést einnig, að árin 1947 og 1948 hefur vallarfoxgrasið dáið út að miklu leyti. Annars virðist hlutfalls- tala þess minni í þessum sléttum en hinum ókölnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.