Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Síða 54

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Síða 54
52 Línurit XVIII. Vallarfoxgras. % í mism. árgöngum sléttna. % of Phleum pratense in fields of diff. age. 1951 50 49 48 47 46 45 44 43 42 41 40 39 38 37 36 35 34 33 32 31 30 Vallarsveifgras. Sé athugað línuritið yfir vallarsveifgras, sést, að þessi tegund hefur að jafnaði fundizt í sléttum frá öllum árum, þótt nokkur breytileiki sé á hlutfalli hennar í gróðurlendinu. Að nokkru leyti stendur sá breyti- leiki í hlutfalli við það magn, sem notað hefur verið af þessu grasi í fræblöndur frá ári til árs. Er það einkum eftirtektarvert með yngstu slétturnar, en þegar um eldri sléttur er að ræða, hefur jafnvægi aftur á móti raskazt nokkuð. Þá fer að gæta mikið hinna innlendu stofna og slétturnar að verða líkari gömlu græðisléttunum, en í þeim er vallar- sveifgrasið milli 10 og 20%. Ekki er auðvelt að draga ályktun um þol hinna erlendu stofna vallarsveifgrasa af þessum tölum, þar sem ekki er gerður greinarmunur á erlendum og' íslenzkum stofnum í línurit- inu. Þó virðast athuganir benda til þess, að á 8. og 9. ári beri orðið lítið á erlendu stofnunum, en þá hafi íslenzkir stofnar komið í þeirra stað. Vallarsveifgras virðist svipað að magni í hinum kölnu sléttum.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.