Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 59

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 59
57 Túnvingull. Það má furðu sæta, hve lítið hefur verið notað af túnvingli í sáð- blöndur, og er þessi tegund þó ein af helztu fóðurgrösum hins ræktaða lands. I græðisléttum bæði sunnan- og norðanlands er hann meðal ann- ars milli 20 og 30% af öllum gróðri, en i fræblöndum hefur túnvingull aldrei verið hafður meir en 3% af fræmagninu, og i 13 ár af þeim rúmum 20 árum, sem skýrslur eru til um, hefur ekkert verið notað af þessari tegund. Sé nú línurit yfir túnvingul athugað, sést, að þrátt fyrir hið litla magn, sem notað hefur verið, gætir túnvingulsins víðast hvar mikið, og virðist hann meiri eftir því, sem sléttan er eldri. Þetta bendir tví- mælalaust til þess, að túnvingull sé þolin jurt og breiðist út með aldr- inum. Þó skýrir þessi athugun ekki, hvort hér er um erlenda stofna að ræða eða aðeins innreið íslenzku stofnanna í sáðsléttuna. Aðrar athuganir gefa þó til kynna, að einkum sé útbreiðsla hinna íslenzku stofna ríkjandi í eldri sléttum. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.