Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Qupperneq 69

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Qupperneq 69
67 unnar, sem notuð var, og hvaða grastegundir næðu beztum vexti á hverjum stað. Þetta úrval úr sáðblöndunum hefur valdið því, að myndazt hafa mismunandi gróðurriki, þar sem ein eða tvær fóðurjurtir eru áberandi. Skal nú minnzt hinna helztu þeirra. Á allri mela- og sandjörð, bæði norðanlands og sunnan, virðist túnvingull og skriðlíngresi vera ríkj- andi, þótt einnig geti horið á háliðagrasi og vallarfoxgrasi. Mætti því kalla þetta túnvingiils/skriðlíngresis-sléttur til aðgreiningar frá öðru gróðurlendi. Þetta er gróðurfar hins þurra, ófrjóa, sendna og stundum leirkennda jarðvegs, sem mjög er algengur víðs vegar um landið. 1 leirmóum, sem eru nokkuð frjórri, eru sömu grösin, en þar ber minna á túnvinglinum. Á þessum svæðum er einnig talsvert af hvítsmára. Á hinum myldna og frjósama jarðvegi, sem hér hefur verið kall- aður „túnamold", er gróðurfarið allt annað. Þar hefur vallarsveifgrasið yfirhöndina ásamt vallarfoxgrasi eða háliðagrasi eftir því, hvort er á Suður- eða Norðurlandi. Þessi gróðurlendi mætti kalla vallarsveifgrcis/ vallarfoxgras- og vallarsveifgras/háliðagras-sléttur. Af þeim fæst að öllu jöfnu betra og meira fóður en af hinum fyrri, en varla er gróður þeirra eins harðgerður og hinna. í þessu gróðurlendi er talsvert af hvít- smára, en aðrar belgjurtir ekki teljandi. 1 gömlum mýrartúnum er gróðurlendið svipað og í valllendinu, en auk þess er mikið af snarrót, en minni smári. Hin nýrri mýrartún falla einnig undir sama flokk, þótt þar beri enn meira á vallarfoxgrasinu og háliðagrasi en í túnamoldinni. C. Sáðblöndur. Á undanförnum 20 árum hefur sá háttur verið hafður á, að notuð hefur verið að mestu leyti ein fræblanda, sem hefur átt að gagna öll- um jafnt, notast, í hvaða jarðvegi sem er, og hvar sem er á landinu. Að vísu hefur það viljað til, að tegundirnar hafa oftast verið það margar í blöndunni, að alltaf hefur einhver þeirra lent á réttum stað, svo að blandan hefur oftast getað komið að nokkru gagni. Aftur á móti hefur með þessari aðferð verið sóað miklu fræmagni, þar sem ár eftir ár hefur verið sáð til grastegunda, sem oft hafa enga hæfni haft til þess að vaxa á þeim stöðum eða í þeirri jarðvegstegund, sem þeim var ætlað, þótt þær hafi getað vaxið vel annars staðar. Enda hafa framangreindar athuganir leitt í ljós, að víða liefur sáðgresi horfið með öllu á nokkrum árum, sem bendir til þess, að þar hafi fræblandan átt illa við. Af þessum og öðrum orsökum er það mjög aðkallandi, að blönd- urnar séu fleiri en ein. Af fjárhagsástæðum er vitanlega ekki unnt að hafa þær eins margar og þær ættu að vera eða skammta ákveðna blöndu fyrir hverja nýrækt, en það má skipa sléttum niður í þrjá til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.