Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Qupperneq 27

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Qupperneq 27
Eftir Haildór Blöndal Ljósm. Páll Stefánsson rýlurnar höfðu bílskúr á leigu inni við Lang- holtsveg þar sem þær æfðu og kompóneruðu kvöld eftir kvöld af því að þær voru að búa sig undir nýja plötu. Þegar ég bað um að fá að vera viðstaddur einn slíkan gjörning sögðu þær mér að gera svo vel hvenær sem ég vildi og hafa alla mína hentisemi. Ekki var laust við að mér fyndist þær hafa gaman af að velta því fyrir sér hvernig mér yrði við eftir að inn væri komið: Veggir allir klæddir pappa og millilegg úr eplakössum utan yfir: 17x5 millilegg á lengdina og 11x5 á breiddina (innifalin þrjú úr kampavínskassa). Þessum við- búnaði er ætlað að drepa niður hljóðin úr mögnurunum sem ella yrðu ærandi þar sem þau köstuð- ust á milli kaldra steinveggjanna. Plakötum af tónleikum og grýlu- myndum tyllt upp hér og þar, blöð og statíf út um allt. (Við erum ekki miklar skipulagsdísir, sagði Herdís, bassaleikarinn, blátt áfram við kringumstæður sem fæstar af kynsystrum hennar hefðu þolað án þess að sýna viðleitni til tiltektar). Bómull í eyrun Það stakk í stúf að á milli magnaranna hafði verið tyllt hægindastól og sennilega fenginn að láni í tilefni af mér. Að öðrum kosti átti hann sér enga skýringu á þessum stað. Þangað var ég leidd- ur til sætis og Ragnhildur Gísla- dóttir, yfirgrýla, kölluð Ragga, var svo elskuleg að færa mér bómull- arhnoðra til að stinga upp í eyrun á meðan á konsertinum stæði. Það var notaleg hugulsemi, eftir á að hyggja. Maður var eins og heima hjá sér innan um Grýlurnar. Þær voru svo blátt áfram og óþvingaðar að kynslóðabilið var allt mín megim Skrýtilega klæddar, kannski. í fyrsta skipti sem ég sá Ragnhildi var hún með hneppt upp í háls en í mínipilsi og þykkum ullarsokk- um, svörtum. — Af hverju? spurði ég. — Af því að þá sýni ég það sem ég vil helst sýna, svaraði hún, sem gaf mér aftur tilefni til að fitja upp á sexi í rokkinu eða öfugt. — Sexið er ekki aðalatriði, sagði hún þá og vék talinu að kvenna- hljómsveit erlendri, sem hafði orð- ið hált á því að reyna það: Það er tónlistin sjálf og músíkin í fólkinu sem er númer 1, sagði hún. Ann- ars held ég að við höfum fengið okkar auglýsingu fyrir kynið. Við vorum settar á kantinn eftir fyrsta konsertinn, en það var hópur á tónleikunum sem studdi okkur og hefur alltaf gert síðan. Það hafði verið skrifað svo mikið um okkur í blöðin að fólkið bjóst við meiru. Ég held að við hefðum fengið betri móttökur ef við hefðum ver- ið strákar. Mest áberandi var rafmagnsflygill á miðju gólfi, risamagnarar einir þrír og trommusett í horninu nyrst og austast. Botninn var úr öllum trommunum að yfirlögðu ráði til að hljóðið yrði hærra — sándið opnara. Þó hafði verið vöðlað svampi inn í bassatrommuna „til þess það kæmu ekki þessi holu tunnusánd út úr henni.“ Vísitölunaungar ður varstu búin að ^H^^syngja með Brunaliðinu ^K^Hog Brimkló? spurði ég. Já, það var öðruvísi. Þá söng ég eftir prógrammi sem þeir héldu að múgurinn vildi, en ekki það sem ég fílaði betur. I 25 STORÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.