Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Side 60

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Side 60
enginn nákvæmlega hvar hann hefur verið, en slægjulandið þar hefur ef- laust verið talið til hlunninda kirkj- unnar. Aftur á móti veit ég hvar Guð- bjargarkíll var, þó að hann sé því mið- ur horfinn núna. Það var farið í gegn- um hann þegar skurðurinn þarna var grafinn. Hann var fyrir neðan þennan græna hól, beint niður undan bænum. Það var sagt að þar hefði drukknað kona sem hét Guðbjörg og þessum kíl fylgdu þau álög að ekki mátti slá hann eða heyja á honum, þá átti sá sem það gerði að verða heylaus á næsta ári. Þetta er nú algengt í þjóðsögum, en pabbi lét aldrei slá þar, enda var það ekki eftirsóknarvert og bletturinn lít- ill, svo að bóndann munaði ekki um það. En þarna spratt afskaplega stór- vaxin stör og stundum komu einhverj- ir og spurðu hvort þeir mættu ekki slá Guðbjargarkílinn. Þeir fengu það, en hvort þeir urðu heylausir, það skal ég ekki segja. En það er tóft hérna fyrir neðan sem ég þarf endilega að sýna þér. Við gengum niður vallgróinn hólinn og námum ekki staðar fyrr en hjá hringlaga garði neðst á túninu. — Þetta eru mjög merkilegar tóftir, sagði Kristján, og hljóta að vera æva- gamlar. Mér þykja þær alltaf merki- legri og merkilegri eftir því sem ég sé þær oftar. Þær voru reyndar fleiri hér í túnjaðrinum, því að gamlar fjárhúsa- tóftir voru báðum megin við þessar, en voru jafnaðar við jörðu fyrir lifandi löngu þegar túnið var sléttað. En móð- ir mín vildi ekki að þessi tóft væri hreyfð, blátt áfram af því að henni fannst hún svo falleg — sem rétt er, þetta er óvenju fallegt og skemmtilegt mannvirki. A því sjást engar dyr, en þú sérð að þetta er hringur sem ber- sýnilega hefur verið með háum og þykkum veggjum, einna líkastur virki. Ég veit ekkert hvað þetta hefur verið, en ekki er ósennilegt að þessi hring- tóft hafi kannski verið hestarétt fyrir kirkjufólk sem hefði þá komið ríðandi utan og sunnan dalinn, skilið hestana hér eftir, svo að þeir færu ekki í túnið, og gengið heim að Tjörn. ristján leit í áttina til tjarnarinnar þar sem stararbreiðurnar bylgjuðust í golunni. Við færðum okkur til, fórum yfir girðinguna og spölkorn niður fyrir túnið. Svo leit hann heim að bænum og sagði: — Við heyjuðum mikið og ég hafði alltaf mjög gaman af heyskap. Áður fyrr var Tjarnartúnið afskaplega þýft og um kargaþýfið á Tjörn var einhvern tíma gerð þessi vísa sem enginn veit höfund að: „Krappt er þýfið kringum Tjörn, keldan mörg á engi. Sagt er á bakkanum sitji örn, sú hefur verið þar lengi.“ Nú er búið að slétta túnið og Hjörtur bróðir hefur stækkað það mjög mikið sem auðvitað var nauðsynlegt þegar kúabúin stækkuðu. En þó að túnið væri þýft voru engjarnar rennisléttar. Undirlendið hérna er afskaplega fal- legt, ekki síður en fjöllin, og svipað því sem það var þegar ég man fyrst eftir, og það voru engjarnar hérna á láglendinu sem gerðu Tjörn að mjög STORD 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.