Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Side 66

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Side 66
synir Kristjáns sem báðir eru arkitekt- ar að mennt. Sigríður og mágur henn- ar gægðust inn um gluggana og Páll tók af þeim myndir á meðan þau skoð- uðu verksummerkin. Af Arngrími málara er merkileg saga sem Kristján hafði verið að skrá. í Svarfaðardal átti Arngrímur ekki heima nema síðasta tug ævi sinnar eða ríflega það. Hann var frá Skörðum í Reykjahverfi, fæddur þar 1829 og dvaldist lengst af á ýmsum stöðum í Suður-Þingeyjarsýslu þar sem hann hafði mest ofan af fyrir sér með ýmiss konar handverki, enda hafði hann lært rennismíði í Reykjavík og bókband á Akureyri. Lítt var hann hneigður fyrir búskap og vissi það vel sjálfur, en hon- um var margt til lista lagt og lék til dæmis á fiðlu, þó að málaralistin gripi hann sterkustum tökum eins og verk hans og viðurnefni bera vitni. Björn Th. Björnsson hefur um hann þessi orð í myndlistarsögu sinni: „Af al- þýðumálurum á síðara helmingi 19. aldar er í rauninni aðeins einn maður sem verðskuldar listamannsnafn, Arngrímur Gíslason“. í Svarfaðardal kvæntist hann ömmusystur Kristjáns Eldjárns 1876. Hún var fimmtán ár- um yngri en Arngrímur og hét Þórunn Hjörleifsdóttir, fjórða barn séra Hjör- leifs Guttormssonar. Ástir tókust fyrst með þeim á Skinnastað meðan hún var enn kornung stúlka í föðurgarði og hún ól Arngrími dóttur sem þau misstu tveggja ára gamla. Tíu árum seinna bar fundum þeirra aftur saman á Tjörn. Þá var hann búinn að missa konu sína og Þórunn sem lengi var Ijósmóðir í Svarfaðardal og vinsæl af sveitungum sínum komin ekkja til föður síns sem þá sat Tjörn. Eftir það bjuggu þau í tvíbýli við hann þar og á Völlum, á hluta jarðanna, en í Gull- bringu síðustu þrjú árin sem Arngrím- ur lifði og þar andaðist hann 58 ára gamall í ársbyrjun 1887. Um þennan Iiðna lista- mann hafði Kristján verið að tala öðru hverju frá því um morguninn. Nú sner- um við baki við mál- araskemmu hans og gengum burt. í grasinu lá lítill trébíll sem ungum STORÐ 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.