Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Side 86

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Side 86
sjá hnúta rífa sig upp í fjarska; eins gott að við vorum ekki þarna. Ég veit auðvitað að þetta er ekki annað en smotterí miðað við þau veður sem verst verða, en þegar þeir lenda í reglulega vitlausu veðri; eru þeir þá aldrei hræddir? Ekki segja þeir. „Ætli við séum ekki eins og ökumenn í landi,“ segir bátsmaðurinn Sigþór Sig- urðsson. „Teljum okkur trú um að það komi aldrei neitt fyrir okkur.“ Kallinn skellir bara upp úr. „Mað- ur hugsar ekki um svoleiðis. Þetta sekkur ekki.“ í matsalnum er kýraugað oftar í kafi en upp úr. Vaktin hefur skorðað sig tryggilega á bekkjun- um og tekur varla eftir látunum, horfir á vídeóið. Inni.í eldhúsi er kokkurinn að undirbúa kvöldmat fumlausum hreyfingum og setur rennblautan dúk á annað borðið til að diskarnir fari ekki veg allrar veraldar. Jens Jónsson er góður kokkur og mannskapurinn tekur hraustlega til matar síns. Þeir borða í þeirri röð sem þeir koma; það er engin stéttaskipting á Guð- bjarti. I miðjum klíðum gellur í talsímanum á veggnum: „Hífa!“ og þegar þeir koma aftur frá því að slægja glotta þeir bara hver til annars. „Tveir þrír fiskar,“ segja þeir, „eða svo.“ Veðurstofan gisk- ar á fárviðri næsta sólarhring og kallinn ákveður að fara í land og bíða þess að veðrinu sloti og þorsk- urinn dúkki upp á nýjan leik. Á leiðinni inn á ísafjörð nota þeir tækifærið og sýna okkur klám- myndir í vídeóinu. Fylgjast sjálfir með af eins konar skyldurækni en dauðleiðir. Hafa séð þessar filmur ótal sinnum áður og vita hvað ger- ist næst. Það sama og gerðist áðan. Sex í kirkjugarðinum. Pokinn tæmdur og „helvítis kommúnistinn“ flæðir um allt. Eldrauður og stóreygður hefur hann rekið hausinn út um hvern möskva í netinu og ekki komist lengra. STORÐ 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.