Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Qupperneq 92

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Qupperneq 92
Stefnan er tekin í land því það þarf að sauma nefið á Ásgeiri sam- an. Eftir miklar bollaleggingar er ákveðið að fara inn á Patreksfjörð þar sem er sjúkrahús og útgerðin á ísafirði látin vita svo hægt sé að senda þangað mann í stað Ásgeirs. Til þess er nægur tími því sigling- in í land tekur tíu klukkustundir. Það er aftur farið að versna í sjó- inn. „En þá er hann líka fullur“ Uppi við landið er skjól og þegar við nálgumst Patreksfjörð fara há- setarnir aftur á dekk að bæta netið sem enn einu sinni er rifið. Helvít- is henglar í því, segja þeir. Það er skýjað og gengur á með skúrum en sjórinn virðist meinlaus. Þá segja þeir mér að einmitt hér hafi grænlenskur togari farist fyrir nokkru síðan. Það var ísing og honum hvolfdi fyrirvaralaust; fór niður með manni og mús. Ætli við séum ekki yfir honum núna. Guðbjartur á ekki einu sinni að leggjast að bryggju á Patreksfirði heldur skunda rakleiðis út í karf- ann aftur. Á hinn bóginn er ákveð- ið að við förum í land með Ásgeiri og suður morguninn eftir. „Eg öfunda ykkur,“ segir Geir Gunnarsson háseti í smókpásu aft- ur á dekki. Þá hlær bátsmaðurinn. „Þctta mátt þú ekki segja, sjálfur Múkkinn Bjarni er harður og alvarlegur á svip. Skyldi hann vera frábitinn sjónum? sonur sjómannsins,“ segir hann með uppgerðarhæðni og hnífinn í húfunni. „Þú skalt ekki heldur taka neitt mark á honum,“ bætir hann við og beinir til mín. „Hann er ekki fyrr kominn í land og á ball en hann fer að væla um að hann vilji komast út á sjó aftur. „Ég elska hafið,“ emjar hann. Elska hafið, hefurðu vitað annað eins? En þá er hann líka fullur!“ Sonur sjómannsins glottir bara. Hamborg hálfsmánaðarlega Hamborg er ein af helstu viðskiptahöfnum íslendinga erlendis. Skipadeild Sam- bandsins hcfur par yfir að ráða mjög góðu athafnasvæði við vörugeymslu 65 á Sud-West Terminal. Hið virta fyrirtæki, Norwegische Schiffahrts-agentur er umboðsaðili okkar í Hamborg. Þar starfa okkar menn, sem veita alta þá þjónustu sem að vöruflutn- ingum lýtur. Þeir hafa á að skipa sérþjálfuðu starfsfólki. sem hvert á sínu sviði hefur mikla reynslu og þekkingu á staðháttum og starfsaðferðum. Ásamt starfsmönnum okkar í Reykjavík gera þeir allt sem 1 þeirra valdi stendur. til að gera flutninga Skipadeildar Sambandsins sem öruggasta og hagkvæmasta fyrir viðskiptavini hennar. Hafðu samband. Norwegische Schiffahrts-Agentur Kleine Johannisstr. 10, P. (). Box 110804 2 HAMBURG 11, Tclcx: 214823 NSA D. Sími: 040-361-361 SK/PADE/LD SAMBANDSINS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 STORÐ 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.