Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Qupperneq 101

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Qupperneq 101
Upphaf timburhúsa- aldar ÆVMTYRI ^konu húslos smrid Eftir Kristján Karlsson Um mánaðamótin ágúst og sept- ember árið 1900 dreymdi trésmið alþjóðlegan draum: honum þótti hann standa nakinn á torgi í stór- borg um miðjan dag. Það er sagt að yfirleitt nái þessi draumur ekki lengra, mannfjöld- inn streymir hljóðlaust framhjá á báða bóga með flöt og sviplaus andlit eins og diska á rönd án þess að gefa manni minnsta gaum. í þetta sinn bar nýrra við. Allt í einu tók smiðurinn eftir svartklæddri hávaxinni konu sem horfði á hann álengdar undan svartri parasól. Væri leið að gera sér í hugarlund hvaða almenna. eða kynferðislega merkingu hugtakið að vera staðinn að verki hafði í þá daga? Næstu nótt dreymir smiðinn aftur sama draum. Á þriðja degi beið hann ekki boðanna en hófst handa eins og lengi var í minnum haft í þorp- inu. Haustið var milt. Með dálítið ótryggu og drykkfelldu liði sem smiðurinn stjórnaði harðri hendi tókst honum á nokkrum vikum að reisa sér timburhús í hálsunum vestan þorpsins. Svo mikil var al- vara smiðsins að jafnvel kona hans lét fyrirtækið afskiptalaust og bjó áfram í torfbæ þeirra frammi á sjávarbakkanum án þess að koma við sögu. Smiðurinn greiddi ekki verkalaun og kaupmaðurinn lánaði honum timbur til mikillar undrun- ar fyrir þorpsbúa sem þekktu kaupmann sinn fremur að góðvild en stórhug eða léttúð. Þannig hófst timburhúsaöld á staðnum; engin slík hús vóru fyrir nema verslunar- og kaupmannshús. Nú byrjar atvinna við húsbygg- ingar en smiðurinn sinnir henni ekki. Menn sem höfðu unnið með honum við hús hans vestur í ásn- um fóru að krefja hann hins sama á móti en smiðurinn kom sér und- an. Menn nöldruðu að vísu en sú kynslóð sem þekkti engan heiðar- leik nema í fjármálum var ekki tekin við í landinu og flestir sáu þessa hluti í öðru Ijósi. Enda þótt þeir vissu ekki lengur hvaða goð- um smiðurinn hafði að gegna lá í augum uppi að honum var ekki sjálfrátt. Hinn vitri kaupmaður tók fyrir sitt leyti veð í smiðshúsinu, bæði fyrir timbrinu og síðar fyrir dag- legum nauðsynjum smiðsins. Þeir drukku saman en þess á milli hvarf smiðurinn inn í hús sitt og kom ekki í þorpið dögum og vik- um saman. Það var sagt að hann hefðist við í litlum turni sem reis upp af suður- enda hússins. Menn gerðu sér nöldur útaf því að hann fylgdist með mannaferðum úr turninum þó að enginn vissi þess dæmi. Hús- ið var ljótt. í góðu veðri á kvöldin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.