Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Síða 129

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Síða 129
Ur bókakistunni Af áhuga okkar á ævisögum getum við verið stoltir, á því sviði kom- ast engir í útlöndum með tærnar þar sem við höfum hælana. Hér er í raun- inni enginn maður með mönnum nema hann hafi skrifað eða látið skrifa um sig ævisögu — eða að minnsta kosti æviþátt undir heitinu Aldnir hafa orðið. Og hér á ekki hið sama við og um ljóðin. Þó að við séum allir vel færir um að semja ágætar ævisögur lesum við ævisögur sem aðrir hafa skrifað, og það með áfergju og að því er virðist ánægju. Sumir segja að þessi mikli ævisögu- lestur stafi af því að við séum stöðugt að leita að einhverjum uppljóstrunum eða skömmum um náungann, en það er helber lygi sem slegið er fram af illgjörnum öfundarmönnum sem enga ævisögu hafa fengið. Ævisagnaáhugi okkar sýnir það eitt að við viljum halda tengslum við fortíðina, sbr. að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja, án fræðslu hins liðna sést ei hvað er nýtt — sem við auðvitað tök- um alvarlega. w Ahugi okkar á ævisögum er ekki neitt nýtt fyrirbæri. Við höfum alltaf verið svona. Við höfum til að mynda aldrei tekið í mál að líta á íslendingasögur öðruvísi en sem ævi- sögur, og mætti segja mér að þar hefð- um við meira til okkar máls en fræði- mennirnir, flestir útlendir, sem endi- lcga vilja að þetta séu skáldsögur. Ef íslendingasögur væru skáldsögur væru þær áreiðanlega ekki eins góðar og þær eru, samanber í nútímanum sögur Sigurðar A. Magnússonar sem hann kallar skáldsögur, en við vitum að eru ævisögur. Sumir eru að tala um að ýmsar nýjar ævisögur sem baða sig í ljóma sjón- varpsauglýsinganna séu fullar af fleipri og markleysum. Hverju skiptir það? Þeir sem koma við sögu í slíkum ævisögum eru flestir dauðir eða komn- ir að fótum fram, og hvað ætli þeir séu að rekast í því þó að þeir séu sagðir eitthvað öðruvísi en þeir voru í raun og veru, eða þótt logið sé á þá ein- hverjum skammarstrikum — eða af- rekum sem mun vera sjaldgæfara. Aðalatriðið er að ættartölurnar í þess- um ævisögum séu réttar og nákvæm- lega tilgreint hverjir séu laungetnir og hverjir rétt feðraðir. Annað sættum við Islendingar okkur ekki við. Sagnfræðingar framtíðarinnar geta svo dundað sér við að greina á milli þess sem satt er og þess sem logið er í ævisögum jólamarkaðarins ef þeir hafa ekki annað þarfara að gera. EFÞÚ ÁBYRGÐARTRYGGIR BÍLINN HJÁOKKUR OG EKUE TJONLAUST t ÍOÁR FÆRÐU 11. IÐGJALDSÁRIÐ Því máttu trúa! X SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA3 SÍMI81411 UMBOÐSMENN UM LANDALLT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.