Fréttablaðið - 27.11.2021, Side 52

Fréttablaðið - 27.11.2021, Side 52
Sérfræðingur í eignastýringu Lífsverk er opinn lífeyrissjóður fyrir háskólamenntaða. Allir sem lokið hafa grunnnámi á háskólastigi geta skráð sig í sjóðinn. Lífsverk var fyrsti lífeyrissjóðurinn sem byggði á aldurstengdum réttindum, tók upp sjóðfélagalýðræði og rafrænt stjórnarkjör. Sérstaða Lífsverks er m.a. hár ávinningur réttinda og val um leiðir fyrir skyldu- sparnað. Sjóðurinn er ört vaxandi og nemur hrein eign um 140 milljörðum króna. Gildi sjóðsins eru: Heilindi – jákvæðni – ábyrgð Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna á www.lifsverk.is Menntunar- og hæfniskröfur: Lífsverk lífeyrissjóður óskar eftir að ráða sérfræðing í eignastýringu með áherslu á innlent hlutabréfasafn sjóðsins. Í boði er spennandi og krefjandi starf hjá ört vaxandi lífeyrissjóði þar sem viðkomandi fær tækifæri til að móta starf sitt innan eignastýringarteymis sjóðsins. Nánari upplýsingar um starfið veita Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. • Ábyrgð á stýringu innlendra hlutabréfa • Greining hlutabréfamarkaðar og fjárfestingarkosta • Ákvarðanir um fjárfestingar í samræmi við fjárfestingarstefnu sjóðsins • Samskipti við verðbréfafyrirtæki og aðila á fjármálamarkaði • Skýrslugerð og almenn upplýsingagjöf til stjórnenda sjóðsins • Sækja upplýsinga- og kynningarfundi tengda starfinu • Önnur tilfallandi verkefni á eignastýringarsviði Helstu verkefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 13. desember 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Háskólapróf sem nýtist í starfi, s.s. á sviði fjármála, viðskipta, hag-, eða verkfræði • Próf í verðbréfaviðskiptum er kostur • Haldgóð starfsreynsla við eignastýringu eða á fjármálamarkaði • Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram efni og niðurstöður með skipulögðum hætti • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót • Gott vald á íslensku og ensku Um áhugavert og fjölbreytt starf er að ræða í lifandi umhverfi. Mikil uppbyggingaráform eru í flugvallarsamfélaginu og þurfum við öflugan og framsýnan einstakling sem er tilbúinn til að þróa skipulag Keflavíkurflugvallar í takt við þau. Nánari upplýsingar veitir Stefán Jónsson forstöðumaður skipulagsdeildar Keflavíkurflugvallar; stefan.jonsson@isavia.is Hæfniskröfur • Menntun og sérhæfing skv. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 • Reynsla af starfi tengdu skipulagsmálum er skilyrði • Þekking og reynsla af stjórnun og áætlanagerð er æskileg • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Metnaður, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar Skipulagsfulltrúi Við leitum að einstaklingi til að halda utan um skipulagsmál á Keflavíkurflugvelli. Sótt er um störfin á isavia.is undir Störf í boði. Umsóknarfrestur er til og með 12. desember.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.