Fréttablaðið - 27.11.2021, Side 53

Fréttablaðið - 27.11.2021, Side 53
hagvangur.is Fræðslusetrið Starfsmennt leitar að öflugum starfsmanni til að leiða og vinna að verkefnum á sviði kynningarmála, fullorðinsfræðslu og náms til að efla hæfni opinberra starfs­ manna. Starfsmennt á í samskiptum við marga hagsmunaaðila svo leitað er að einstaklingi sem er flinkur í samskiptum, getur sýnt frumkvæði að úrlausnum verkefna, unnið sjálfstætt en jafnframt verið góður liðsmaður í teymisvinnu. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Kynningarstarf og yfirumsjón með heimasíðu, útgáfu vef­ fréttabréfs og samfélagsmiðlum • Upplýsingagjöf og samskipti við þátttakendur, stofnanir og hagsmunaaðila • Umsjón með vefkerfi og rafrænni skráningu á námsvef • Þátttaka í þróun námsframboðs • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem á sviði kennslu, ráðgjafar, miðlunar, markaðsfræði og/eða upplýsingatækni • Starfsreynsla úr svipuðum störfum • Þekking á fullorðinsfræðslu og íslenskum vinnumarkaði er kostur • Mjög góð tölvukunnátta, þekking á vefvinnslu og miðlun efnis á rafrænan máta • Mjög gott vald á íslensku og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Gott vald á ensku, önnur erlend tungumál eru kostur • Nákvæmni, sjálfstæði, frumkvæði og geta til að fylgja verkefnum eftir • Mjög góð samstarfs­ og samskiptahæfni Fræðslusetrið Starfsmennt leitar að öflugum starfsmanni til að leiða og vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviði fullorðins fræðslu. Verkefnin snúa að náms­ og starfsráðgjöf, raunfærnimati, mati á fræðsluþörfum starfsmanna og starfs­ mannahópa og þróun fræðslu til að efla hæfni opinberra starfsmanna. Starfsmennt á í samskiptum við marga hagsmunaaðila svo leitað er að einstaklingi sem er flinkur í samskiptum, getur sýnt frumkvæði að úrlausnum verkefna, unnið sjálfstætt en jafnframt verið góður liðsmaður í teymisvinnu. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Upplýsingagjöf og samskipti við þátttakendur, stofnanir og hagsmunaaðila • Þróun, utanumhald og umsjón með gæðum og verkefnum á sviði einstaklingsráðgjafar og raunfærnimats þ.m.t. samtöl við ráðþega • Þátttaka í verkefnum á sviði Ráðgjafa að láni • Þróun, skipulag, umsjón og eftirfylgd náms • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem á sviði kennslu og ráðgjafar, gerð er krafa um leyfisbréf náms­ og starfsráðgjafa • Starfsreynsla úr svipuðum störfum • Þekking á fullorðinsfræðslu og íslenskum vinnumarkaði er kostur • Almenn tölvukunnátta og þekking á vefvinnslu • Mjög gott vald á íslensku og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Gott vald á ensku, önnur erlend tungumál eru kostur • Greiningarhæfni • Sjálfstæði, frumkvæði og geta til að fylgja verkefnum eftir • Þjónustulipurð og mikil samstarfs­ og samskiptahæfni Umsóknarfrestur er til og með 13. desember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. Fræðslusetrið Starfsmennt var stofnað árið 2001 og er sam­ starfs vettvangur fjármála­ og efnahagsráðuneytis og flestra aðildar félaga BSRB um starfstengt nám, starfsþróun og ráð­ gjöf á sviði mannauðseflingar. Starfsmennt styður færniþróun opinberra starfsmanna svo þeir séu betur í stakk búnir til að takast á við fjölbreytt verkefni og breyting ar í starfsumhverfi. Jafnframt aukast möguleikar stofn­ ana á að þróa starfssvið sitt þannig að það samræmist þeim kröf um sem gerðar eru til þeirra á hverjum tíma. Verkefnastjóri kynningarmála Verkefnastjóri ATVINNUBLAÐIÐ 7LAUGARDAGUR 27. nóvember 2021
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.