Fréttablaðið - 27.11.2021, Síða 59

Fréttablaðið - 27.11.2021, Síða 59
Náms- og starfsráðgjafi hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu Laus er til umsóknar 100% staða náms- og starfsráðgjafa frá 1. janúar nk. eða eftir samkomulagi Á svæði skólaþjónustunnar eru u.þ.b. 550 nemendur í fimm grunnskólum. Upplýsingar um skólana er að finna gegnum heimasíðu skólaþjónustunnar: www.vefur.skolamal.is Starfssvið náms- og starfsráðgjafa, m.a. • Náms- og starfsfræðsla í elstu bekkjum grunnskóla. • Fræðsla í bekkjum um námstækni, skipulag og markmiðs- setningu. • Fyrirlögn og úrvinnsla áhugasviðskannana. • Stuðningur og ráðgjöf um líðan og námsframvindu einstakra nemenda. • Ráðgjöf um markmið, námstækni og námsval til einstakra nemenda. Menntunar- og hæfniskröfur • Réttindi til að nota starfsheitið náms- og starfsráðgjafi á Íslandi. • Samskipta- og skipulagshæfni. • Stundvísi, sjálfstæði og öguð vinnubrögð. • Kennslureynsla í grunnskóla æskileg. • Góð færni í íslensku máli, jafnt ræðu sem riti. Laun og starfskjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Kenn- arasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Áhugasamir eru hvattir til að skoða heimasíðu sem er í smíðum www.vefur.skolamal.is eða hafa sambandi við Þórunni Jónu Hauksdóttur, forstöðumann (s. 488-4231). Umsóknarfrestur er til og með 13. desember 2021. Umsóknum skal fylgja ferilskrá um menntun og fyrri störf ásamt rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir eiga að berast forstöðumanni á netfangið thorunnjona@skolamal.is. Vélstjóri Vinnslustöðin hf. óskar eftir að ráða yfirvélstjóra á Brynjólf VE 3 (1752) Brynjólfur VE3 er 39,8 metra langur ísfisktogari sem gerður er út frá Vestmannaeyjum. Vélastærð skipsins er 728 kW. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. Í umsóknum þurfa að koma fram ítarlegar upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf. Nánari upplýsingar veitir Guðni Ingvar Guðnason í síma 893-9741 og umsóknir skulu sendar með tölvupósti á netfangið gudni@vsv.is. Vinnslustöðin hf.. Hafnargötu 2, 900 Vestmannaeyjar Sími 488 8000 • vsv@vsv.is • www.vsv.is Sunnulækjarskóli Við Sunnulækjarskóla á Selfossi eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar • Kennari á elsta stigi 100% staða • Kennari til að sinna forföllum 60-100% staða Í Sunnulækjarskóla eru um 700 nemendur og þar er lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, einstakling- smiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 10 þúsund manns og lögð er áhersla á öflugt skóla- og frístundastarf og góða velferðarþjónustu. Skólar og aðrar deildir fjölskyldusviðs vinna að því að styrkja heildstæða nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Áhersla er lögð á snemmtækan stuðning, góð tengsl skóla og skólastiga og skólaþróunarverkefni sem unnin eru í anda lærdómssamfélagsins. Umsóknarfrestur er til 6. desember 2021. Nánari upplýsingar um störfin eru á ráðningarvef sveitarfélagsins starf.arborg.is og hjá skólastjóra í síma 480-5400 og netfang birgir@sunnulaekjarskoli.is. Sækja þarf um stöðurnar á vef sveitarfélagsins, starf.arborg.is. Skólastjóri Hver er góður greinandi? Ert þú góður greinandi? Umsóknarfrestur er til og með 8. desember næstkomandi. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum siminn.is/storf. Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni. Hæfni og reynsla • Háskólapróf í tölvunarfræði, stærðfræði, verkfræði eða skyldum raungreinum er æskilegt • Yfirgripsmikil reynsla af fyrirspurnarmálum; SQL,MDX og DAX • Reynsla í PowerBI umhverfinu og notkun á SSAS líkönum • Þekking á Jupyter Notebook, Azure skýjaumhverfi og hugtökum tengdum vöruhúsum • Þekking á tölfræðilegu forritunarumhverfi, eins og Python, R • Áhugi og/eða reynsla af UX hönnun • Góður skilningur á tölfræði, hæfni til að túlka gögn af öryggi og tillögum/niðurstöðum Helstu verkefni og ábyrgð • Framkvæmd megindlegra greininga, framsetning gagna og gagnavinnsla • Hönnun á skýrslum og mælaborði samkvæmt skilgreindum mælikvörðum félagsins (KPI‘s and metrics) • Þátttaka í þróun gagnalíkana Persónulegir eiginleikar • Hæfni í samskiptum auk hæfni til að vinna í teymi • Góð alögunarhæfni og skapandi hugsun • Mjög góð færni í ensku Sérfræðingur í greiningum Við leitum að áhugasömum einstaklingi til að vinna við greiningar gagna ásamt hönnun og rekstri á mælaborðum fyrir starfsfólk fyrirtækisins. Viðkomandi aðili þarf að hafa reynslu af úrvinnslu gagna á tæknilegum grundvelli auk þess að hafa reynslu af ákvarðanatöku byggða á gögnum. ATVINNUBLAÐIÐ 13LAUGARDAGUR 27. nóvember 2021
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.