Fréttablaðið - 27.11.2021, Síða 59
Náms- og starfsráðgjafi
hjá Skólaþjónustu Rangárvalla-
og Vestur-Skaftafellssýslu
Laus er til umsóknar 100% staða náms- og starfsráðgjafa
frá 1. janúar nk. eða eftir samkomulagi
Á svæði skólaþjónustunnar eru u.þ.b. 550 nemendur í fimm
grunnskólum. Upplýsingar um skólana er að finna gegnum
heimasíðu skólaþjónustunnar: www.vefur.skolamal.is
Starfssvið náms- og starfsráðgjafa, m.a.
• Náms- og starfsfræðsla í elstu bekkjum grunnskóla.
• Fræðsla í bekkjum um námstækni, skipulag og markmiðs-
setningu.
• Fyrirlögn og úrvinnsla áhugasviðskannana.
• Stuðningur og ráðgjöf um líðan og námsframvindu einstakra
nemenda.
• Ráðgjöf um markmið, námstækni og námsval til einstakra
nemenda.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Réttindi til að nota starfsheitið náms- og starfsráðgjafi
á Íslandi.
• Samskipta- og skipulagshæfni.
• Stundvísi, sjálfstæði og öguð vinnubrögð.
• Kennslureynsla í grunnskóla æskileg.
• Góð færni í íslensku máli, jafnt ræðu sem riti.
Laun og starfskjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Kenn-
arasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Áhugasamir eru hvattir til að skoða heimasíðu sem er í smíðum
www.vefur.skolamal.is eða hafa sambandi við Þórunni Jónu
Hauksdóttur, forstöðumann (s. 488-4231).
Umsóknarfrestur er til og með 13. desember 2021.
Umsóknum skal fylgja ferilskrá um menntun og fyrri störf ásamt
rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir eiga að
berast forstöðumanni á netfangið thorunnjona@skolamal.is.
Vélstjóri
Vinnslustöðin hf. óskar eftir að ráða
yfirvélstjóra á Brynjólf VE 3 (1752)
Brynjólfur VE3 er 39,8 metra langur ísfisktogari
sem gerður er út frá Vestmannaeyjum.
Vélastærð skipsins er 728 kW.
Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. Í
umsóknum þurfa að koma fram ítarlegar upplýsingar
um menntun, reynslu og fyrri störf.
Nánari upplýsingar veitir Guðni Ingvar Guðnason í
síma 893-9741 og umsóknir skulu sendar með
tölvupósti á netfangið gudni@vsv.is.
Vinnslustöðin hf..
Hafnargötu 2, 900 Vestmannaeyjar
Sími 488 8000 • vsv@vsv.is • www.vsv.is
Sunnulækjarskóli
Við Sunnulækjarskóla á Selfossi eru eftirtaldar stöður
lausar til umsóknar
• Kennari á elsta stigi 100% staða
• Kennari til að sinna forföllum 60-100% staða
Í Sunnulækjarskóla eru um 700 nemendur og þar er
lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, einstakling-
smiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda
og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma.
Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 10 þúsund manns
og lögð er áhersla á öflugt skóla- og frístundastarf
og góða velferðarþjónustu. Skólar og aðrar deildir
fjölskyldusviðs vinna að því að styrkja heildstæða
nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Áhersla er
lögð á snemmtækan stuðning, góð tengsl skóla og
skólastiga og skólaþróunarverkefni sem unnin eru í
anda lærdómssamfélagsins.
Umsóknarfrestur er til 6. desember 2021.
Nánari upplýsingar um störfin eru á ráðningarvef
sveitarfélagsins starf.arborg.is og hjá skólastjóra
í síma 480-5400 og netfang birgir@sunnulaekjarskoli.is.
Sækja þarf um stöðurnar á vef sveitarfélagsins,
starf.arborg.is.
Skólastjóri
Hver er góður greinandi?
Ert þú góður greinandi?
Umsóknarfrestur er til og með 8. desember næstkomandi.
Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum siminn.is/storf.
Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is.
Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni.
Hæfni og reynsla
• Háskólapróf í tölvunarfræði, stærðfræði, verkfræði eða
skyldum raungreinum er æskilegt
• Yfirgripsmikil reynsla af fyrirspurnarmálum; SQL,MDX og DAX
• Reynsla í PowerBI umhverfinu og notkun á SSAS líkönum
• Þekking á Jupyter Notebook, Azure skýjaumhverfi og
hugtökum tengdum vöruhúsum
• Þekking á tölfræðilegu forritunarumhverfi, eins og Python, R
• Áhugi og/eða reynsla af UX hönnun
• Góður skilningur á tölfræði, hæfni til að túlka gögn af öryggi
og tillögum/niðurstöðum
Helstu verkefni og ábyrgð
• Framkvæmd megindlegra greininga, framsetning gagna
og gagnavinnsla
• Hönnun á skýrslum og mælaborði samkvæmt skilgreindum
mælikvörðum félagsins (KPI‘s and metrics)
• Þátttaka í þróun gagnalíkana
Persónulegir eiginleikar
• Hæfni í samskiptum auk hæfni til að vinna í teymi
• Góð alögunarhæfni og skapandi hugsun
• Mjög góð færni í ensku
Sérfræðingur í greiningum
Við leitum að áhugasömum einstaklingi til að vinna við greiningar gagna ásamt hönnun og rekstri á mælaborðum fyrir starfsfólk fyrirtækisins.
Viðkomandi aðili þarf að hafa reynslu af úrvinnslu gagna á tæknilegum grundvelli auk þess að hafa reynslu af ákvarðanatöku byggða á gögnum.
ATVINNUBLAÐIÐ 13LAUGARDAGUR 27. nóvember 2021