Fréttablaðið - 27.11.2021, Síða 120

Fréttablaðið - 27.11.2021, Síða 120
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Margrétar Kristmannsdóttur n Bakþankar Það er talað um ófrjósemi þegar par hefur reynt að eignast barn í rúmt ár án þess að þungun hafi átt sér stað. Ófrjósemi er mun algengari en marga grunar og eru hátt í 20% para að takast á við þetta verkefni. Sjálf tengist ég náið ungu pari sem er að glíma við þetta erfiða hlutskipti, en þau opnuðu sig á fésbókinni fyrir stuttu um málið. Er þessi bakþanki skrifaður með þeirra samþykki – enda umræðan þörf. Það sjá flestir fyrir sér lífið á ákveðinn hátt – við menntum okkur, hefjum sambúð og þegar við teljum rétta tímann kominn þá hefjast barneignir. En stundum bara koma börnin ekki þegar við viljum. Ungt fólk fyllist von og eftirvæntingu í hverjum mánuði en upplifir síðan sorg mánuð eftir mánuð – jafnvel ár eftir ár, þegar ljóst er að þungun hefur ekki átt sér stað eða fósturlát orðið. Fylgikvillar eins og þunglyndi, kvíði og skert sjálfsmynd geta ágerst og allt þetta álag getur reynt verulega á ungt samband. Sem betur fer hefur vísindum fleygt fram og hægt er að hjálpa mörgum til að eignast kraftaverka- barn, en það ferli er bæði kostn- aðarsamt og reynir ekki síður á. En fólk sem glímir við ófrjósemi á ekki að burðast með þetta verkefni eitt – við eigum að vera óhrædd að ræða ófrjósemi. Með auknum skilningi og þekkingu á ófrjósemi aukast líkur á utanaðkomandi stuðningi í garð þeirra sem glíma við þetta vandamál – stuðningi sem þetta unga fólk þarf svo mikið á að halda. En sterkustu skilaboðin frá þessu unga pari eru: Aldrei spyrja fólk á barneignaaldri hvort það ætli ekki að drífa sig í að koma með barn! Þau eru annaðhvort að reyna það – geta það ekki eða langar ekki til þess. n Ófrjósemi © Inter IKEA System s B.V. 2021 As tri dL in dg re n Frumsýning 4.des borgarleikhus.is Tryggðu þér miða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.