Heilsuvernd - 01.05.1947, Qupperneq 16

Heilsuvernd - 01.05.1947, Qupperneq 16
8 HEILSUVERND sé að koma í veg fyrir krabbamein og aðra menningar- sjúkdóma með réttum lifnaðarháttum, og lienni er það ljóst, að fyrsta sporið i þá átt er aukin þekking alþýðu manna. Hún lætur því einskis ófreistað til að útbreiða þessar skoðanir, og' hefir m. a. farið fyrirlestraferðir lil Svíþjóðar og Noregs. Humlegaarden. Heilsuhæli dr. Nolfi í Humlegaarden getur tekið 35 gesti og er alltaf fullskipað. Þau hjónin keyptu þennan stað, sem líktist gömlu prestssetri. Þau endurbættu og' juku húsakynnin, byggðu m. a. nokkur sólskýli, sem eru kennd við merka manneldisfræðinga og lækna, svo sem Hindhede, Arbuthnot Lane, Kellogg, Alexis Carrell, Are Waerland og Bircher-Benner, og merkt nöfnuni þeirra. Landareignin er ekki stór, landið skógi vaxið og skjól- gott, ekki steinsnar út að hinu fagra og slétta Eyrar-

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.