Heilsuvernd - 01.05.1947, Page 23

Heilsuvernd - 01.05.1947, Page 23
HEILSUVERND 15 það var líkamsþungi minn á unga aldri. Ég var ennþá þreytt og sljó, en æxlið Iiafði minnkað dálítið. En svo brá til bata. Ég liætti að léttast, og eftir fáeina mánuði fannst mér ég vera orðin albata. Enn er ég vel frísk, meira að seg'ja mjög lieilsugóð, fæ aldrei lcvef, kenni mér einskis meins, vinnuþrek í bezta lagi og alltaf í góðu skapi. Ég borða enn eingöngu hráfæði, og smám- saman er xnér farið að þykja það betra en allur annar matur. Æxlið er hoi’fið að undanskildu öri, sem er eins og ör- lítil þmm og næri-i beinhörð plata undir búðinni, þar sem æxlið var gróið við lxana, og cr liúðiix dregin þar inn og myndar dæld. Merkileg tilraun. Þegar ár var liðið fi’á því er ég var albata, fékk ég löngun til að reyna, bvernig fara mundi, ef ég boi’ðaði venjulega soðna jurtafæðu jafnhliða hrá- fæðunni. Fyrstu mánuðina gekk allt vel, og ég varð einskis vör. En svo fór ég smátt og smátt að kenna þreytu og' slappleika og verða illa fyrii’kölluð. Auk þess kornu stingir í öi’ið eftir krabbameinsæxlið, en til þeirra bafði ég aldrci fundið áður. Þessir stingir komu með nokkru millibili, og ágei’ðust svo, að þeir urðu lítt þolandi. Ég þóttist sjá, að ég kæmist ekki hjá því að nota deyfilyf, ef þessu béldi áfram, og óttinn við binn ægilega sjúkdóm gi-eip mig aftur heljartökum. Verkirnar ágerðust, urðu bæði ákafai’i og vöruðu lengur í hvert sinn. Og eftir nokkrar vikur þótti mér nóg komið, tók aftur upp al- gert bráfæði eins og áður og liefi haldið við það æ síðan. Verkirnir dvínuðu og liurfu á skömmum tíma, en vinnu- þrek og skaplyndi komust i samt lag. Þetla er að vísu aðeins ein tilraun. En hún bendir til þess, að þeir, sem liafa liaft krabbamein, megi ekki slá slöku við bi’áfæðið. Undirtektir danskra lækna. Fyrsta verk mitt cftir að fullur bati var fenginn, var að biðja læknafélagið (Me- dicinsk Selskab) um leyfi til að flytja erindi í félaginu

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.