Heilsuvernd - 01.05.1947, Síða 38
30
HEILSUVERND
og auk þess tekur sjóðurinn á móti gjöfum og áheitum. Nýlega
barst honum 100 kr. gjöf frá konu einni sem þakklætisvottur um
það, að dóttir liennar læknaðist af langvarandi veikindum.
Gröf í Hrunamannahreppi.
Uppi á hæöinni sést bærinn á Iíögnastöðnm, og í baksýn til
liægri scst Hvammsbærinn, en báðar þær jarðir ern byggðar út
úr Gröf. (Ljósm. Vigfús Signrgeirsson).
Ársskemmtun NLFÍ
var haldin í SjálfstæSishúsinu viS Austurvöll mánudaginn 10.
marz 1947. Hjörtur Hansson setti samkomuna kl. 21 og gaf fyrst-
um orSiS Úlfari ÞórSarsyni, lækni, sem flutti fróSlegt og
skemmtilegt erindi um enska lækninn Harvey, en hann sýndi
fyrstur manna fram á þaS, hvernig blóSrásinni er háttaS í
mannslíkamanum.
Þá var sýnd islenzk kvikmynd eftir Vigfús Sigurgeirsson.
Var hún m. a. frá Reykjavík, Þingvöllum, Soginu, Geysi, Gull-