Heilsuvernd - 01.08.1948, Page 41
DC
Lesið bækur NLFÍ! |
í
Þessar bækur fást enn hjá bóksölum: <A
MATUR OG MEGIN, eftir Are Waerland. Verð kr. 16. J
Þetta er ómissandi handbók fyrir húsmæður og þarf að ^
vera til á hverju heimili. Fyrsta útgáfa bókarinnar seld- t'
ist upp á fáum vikum, og af annarri útgáfu er lítið eftir.
NÝJAR LEIÐIR II. Þýddar og frumsamdar ritgerðir. |
Verð kr. 22.00. $
Efni bókarinnar er þetta: Jónas Kristjánsson: Formáli. \
Ameríkuferð 1935. Skarfakál og skyrbjúgur. Heilsuhæli
fyrir náttúrulækningar. — Halldór Stefánsson: Náttúru-
lækningaélag Islands (stefna og starf). Jónas læknir
Kristjánsson 75 ára. — Björn L. Jónsson: Sojabaunaupp-
skriftir. Heilsufar og mataræði á íslandi fyrr og nú.
Matstofa NLFÍ. Nýtt grænmeti allt árið. — Rasmus
Alsaker: Mataræði ungbarna. — J. H. Kellogg: Ristil-
bólga og gyllinæð. X
HEILSAN SIGRAR eftir Are Waerland. Verð kr. 4.00.
Þetta er merkileg og lærdómsrík saga af baráttu ungrar
konu við langvarandi heilsuleysi og „ólæknandi" sjúk-
dóma. Með breyttum lífsvenjum vann hún fullan sigur
á vanheilsu sinni og öðlaðist fullkomna heilbrigði að lok-
um.
tJR VIÐJUM SJÚKDÖMANNA. Verð kr. 20.00 í bandi
ób. kr. 12,50.
Efni: Jónas Kristjánsson: Formáli. •— Are Waerland:
Nýjar leiðir. Úr viðjum sjúkdómanna. Hvernig á ég að
lifa í dag? — Frú Ebba Waerland: Hin mikla sænska
heilsubótarhreyfing. — Björn L. .Tónsson: Ferðasaga.
MENNINGARPLÁGAN MIKLA.
Efni: Formáli (Jónas Kristjánsson). — Eldurinn á arni
lífsins (Are Waerland). — Áhrif áfengis á liffæri manns-
ins og andlega hæfileika hans (dr. Ed. Bertholet). —
Eftirmáli: (Björn L. Jónsson).
Afgr. hjá Hirti Hanssyni, Bankastræti 11, sími 4361, Reykjavík.
Sendar gegn póstkröfu um allt land.