Heilsuvernd - 01.12.1955, Síða 10
X
Sjóklæðagerð íslands h.f.
Skúlagötu 51, Reykjavk.
Símar 2063, 4085 & 81820
Höfum ávallt fyrirliggjandi: Gulan og svartan olíufatnað,
Sjóklæði úr gúmmí- og plastefnum, Vinnuvettlinga, einfalda
og tvöfalda, þrjár stærðir úr hvítum og brúnum loðstriga.
Kápur fyrir konur og karla úr Gaberdine, Poplín og Rayon-
efnum. — Athugið: Sjóklæðin úr sænsku „Galonefnunum"
eru landsþekkt fyrir gæði. Þau eru aðeins framleidd hjá
Sjóklæðagerð íslands, Reykjavík
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F.
REYKJAVÍK
ásamt útibúum á
Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum.
Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan svo
sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv.
Tekur á móti fé á hlaupareikning og til ávöxtunar með
sparisjóðskjörum meS eða án uppsagnarfrests. Skrifstofur
bankans í Reykjavík eru opnar til afgreiðslu alla virka
daga frá kl. 10—12 og 1—4, nema laugardaga kl. 10—12.
Auk þess er sparisjóðsdeild bankans opin alla virka daga
nema laugardaga frá kl. 5—7 síðdegis.