Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 16

Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 16
löö HEILSUVERND tekinn réttum tÖkum. MÖnnum ber ekki aðeins að fara varlega með sig, er þessi kvilli gengur sem farsótt, láta ekki unglinga vera úti á síðkvöldum o. s. frv., heldur verð- ur að gæta þess, að unglingarnir séu vel og rétt nærðir, á hollri og náttúrlegri fæðu, en ekki á dauðri fæðu eins og brauði úr hvítu hveiti eða sælgæti, öðru en lifandi ávöxt- um. Kúnstsælgæti, sykur og sætindi ætti allt af að vera bannvara, en um fram allt þegar mænusótt hefur gert vart við sig. Tregar hægðir eru sérstaklega viðsjárverðar og rétt er að setja sjúklingum pípu, unz þær hafa komizt í lag og ristillinn jafnar sig. En mestu varðar, að gefa helzt enga fæðu í fyrstu aðra en vatn, vatnsfasta er hin áhrifamesta ráðstöfun til heilbrigði. Það kom bezt í ljós í inflúensunni miklu eða „spönsku veikinni" 1918. Sá kvilli gekk um sunn- anvert landið allt haustið, og hefði eflaust valdið miklu mannfalli, ef hann hefði borizt til norður- og austurlands, þegar vetur gekk í garð. 1 Reykjavík var þá sett upp sjúkrahús til bráðabirgða. Einn læknir í Reykjavík notaði sérstaka aðferð við þá sjúklinga, er honum voru fengnir til umsjónar. Hann gaf ekki lyf, en lét menn fasta og drekka vatn. Hans aðferð bar beztan árangur. Þeir lækn- ar, sem gáfu lyf og koníak, eins og þá var siður, misstu hins vegar fjölda sjúklinga. Sama reynslan hefur fengizt af þessari aðferð annars staðar. Ég hef fengið nokkra reynslu í meðferð mænusóttar. Ég hef reynt að sjá sem bezt um að tæma þarma og maga sjúklinganna, þegar í fyrstu, er veikinnar eða annars las- leika hefur orðið vart; sjá um að þeir fengju góða húð- ræstingu, aðeins vatn til næringar, og góða blóðhreinsun. Ég hef tekið sjúklinga mína í heitt bað (39°—40°) og látið þá liggja í því lengri eða skemmri tima eftir ástæðum þeirra, en núið kropp og útlimi vægilega á eftir. Þetta hef- ur mér reynzt svo, að jafnvel þó sjúklingur hafi verið orð- inn máttlaus, hefur hann rétt við, eða sloppið við lömon, þó byrjuð hafi verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.