Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 18

Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 18
102 HEILSUVERND Áslaug Sigurgrímsdóttir: MATARDPPSKRIFTIR GRÆNKÁLSJAFNINGUR: Mjólk er hituð. Heilhveiti hrært út i kaldri mjólk og sett í sjóðandi mjólkina svo af verður þykkur jafning- ur; í hann er látið lítið eitt af smjörlíki og vitamon (jurtakraftur) eftir smekk. Síðan er söxuðu grænkáli bætt út i jafninginn. Skreytt með harðsoðnum eggjum og tómötum. — í stað grænkáls má nota hvítkál. KÁRTÖFLUBÚÐINGUR: Eartöflur og laukur eru skorin í sneiðar og lögð i mót eða ofnskúffu, sem sett er í kaldan ofn og iátin hitna með honum í um það bil þrjú kortér. Þá er soðinn heii- hveiti jafningur, bættur með smjörlíki og vitamoni (jurta- krafti), og tveimur eggjuni hrært út í. Þessu er hellt yfir kartöflurnar i ofninum og bakað þar til jafningurinn er hlaupinn. Rifnum osti má strá yfir búðinginn rétt áður en hann er tekinn úr ofninum. GRÆNMETI 1 OSTI: Gulrætur, kartöflur, hvítkál og laukur er skorið í ten- inga og hitað í fitu, sett í pott og hellt á það örlitlu vatni, soðið i 3—5 mínútur. Bætt með rifnum osti og saxaðri steinselju. BAUNABUFF: Jöfn hlutföll af grænum baunum, sojabaunum, linsum og kartöflum. Soðið, saxað og bætt út í 1—2 teskeiðum af kartöflumjöli, 1—2 eggjum og vitamoni eftir smekk. Úr þessu eru gerðar kringlóttar kökur, sem steiktar eru ljósbrúnar í fitu og bornar fram með lauk, hituðum í fitu. Með þessu er gott að bera fram rauðkál, skorið i þunnar sneiðar fyrir suðu, soðið og kryddað með sítr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.