Heilsuvernd - 01.12.1955, Síða 35

Heilsuvernd - 01.12.1955, Síða 35
HEILSUVERND 119 129. mynd. Hún teygir handlegg- inn, — lyftir öxlinni og spennir hnén. RANGT: 2. Teygið þér yður að óþörfu eftir 'hlutum? (129. mynd). 3. Stríkkar á hálsvöðvum yðar, þegar þér lyftið handleggnum? (Lítið í spegil) (131. mynd). 130. mynd. Mjúk armhreyfing — þaö er allt sem þarf, ef gengiö er nær. GAGNÆFING: 2. Temjið yður að ganga nær hlutunum, svo þér náið til þeirra með því einu að beygja olnbog- ann. 3. Lyftið arminum út í axl- arhæð. Lyftið síðan öxl- inni og látið hana síga með útréttum armi. Æf- ið yður í að lyfta arm- inum, án þess að stríkki á hálsvöðvunum.

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.