Heilsuvernd - 01.12.1955, Síða 43

Heilsuvernd - 01.12.1955, Síða 43
HEILSUVERND 127 „Tortillur“ (maískökur). Maísdeig er bleytt örlítið í vatni, og um 50 g. deigkúlur flattar út og lagaðar til i 'hendi sér i kringlóttar kökur, 3mm. þykkar, sem síðan eru bakaðar á hitaplötu beggja vegna svo að þær losni frá plötunni en brenni ekki. Kökurnar rná síðan bæta með alls konar áleggi og viðbiti. T. d. hinar svonefndu „Tacos“-tortillur með áleggi úr finsöxuðum salatblöðum, smjöraldíni, mjúkum osti og lauk. Götusalar hafa þessar kökur á boðstólum í ýmsurn mynd- um og þær eru daglegt brauð Mexíkóbúa. (Wendepunkt). Gjafir í Heilsuhælissjóð N.L.F.Í. Sigurður Guðmundsson, Vestmannaeyjum kr. 250.00, Ludvig Storr, Reykjavík kr. 100.00, Aðalbjörg Jónsdóttir, Stokkseyri kr. 100.00, Halldór Stefánsson, frv. forstjóri, Reykjavík kr. 100.00, Karl Torfason, aðalbókari, Reykjavik kr. 500.00, Sara Finnbogadóttir, saumak., Reykjavík kr. 50.00, Guðfinna Vernharðsdóttir kr. 100.00, Ónefnd kona kr. 145.00, Safnað af Kristmundu Brynjólfsdóltur, Hveragerði kr. 400.00, Safnað á matreiðslunámskeiði í Vestmanna- eyjum kr. 225.00, Kona á Miklubraut kr. 100.00, Friðrik Gíslason. Hofteigi 19 4 dagsverk, Náttúrulækningafélag Reykjavíkur kr. 10 þúsund.

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.